Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 64
192 RITSJÁ [EIMREIÐIN hræddur um að það hafi rætst á honum, sem hann spáir um Sigurð Breiðfjörð: Og ef að við fellum pig aftur úr hor í annað sinn grætur pig pjóðin. Nú grætur pjóðin Porstein Erlingsson. Hvað sem er um nýrri kvæðin, pá heíir Porsteinn reist sér pað hásæti með pjóð vorri, að fá eða ekkert ber hærra. Og pessi nýja útgáfa af »Þyrnum« verður vafalaust fljót að seljast. Útgáfan er og hin vandaðasta að öllum ytra frágangi. Sigurður próf. Nordal hefir haft aðal- umsjón með henni. Prentuð eru ýms minningarorð um Porstein, h. u. b. 50 bls., framan við kvæðin. Efnisyfirlitið er með gamla sleifarlaginu, ekki hirt um að raða kvæðunum eftir stafrófsröð, og ekkert sýnt nema fyrirsagnirnar (ekki upphöfin). Petta ætti ekki að eiga sér stað í vandaðri útgáfu, og heimskulegt ef geyma á til síðasta bindis. M. J. LÝSING ÍSLANDS. Ágrip eftir PORVALD THORODDSEN. Priðja útgáfa, aukin og endurbætt. H. Aschehoug & Co., Kmh. MCMXIX. 151 bls. 8vo. Verð kr. 3,60, innb. 4,25. Pað var orðin meira en pörf á nýrri útgáfu af íslandslýsing- unni litlu. Hún er bók sem nota ætti í hverjum einasta alpýðu- skóla landsins (gagnfræðask., búnaðarsk., kvennask. o. s. frv.), og hún er eina bókin á íslensku, að undanskilinni hinni miklu ís- landslýsingu höf., sem gefur allsherjar fræðslu um Iandið sjálft, landfræðislega og jarðfræðislega, um jurta- og dýralíf pess, og um pjóðina, sem byggir pað, ætterni hennar og sögu, atvinnu- vegi, menningu og stjórnskipun. En önnur útgáfa er fyrir löngu uppseld, enda eðlilega farin að úreltast að pvi er snertir hagi pjóðarinnar, atvinnuvegi o. p. h. En pessi priðja útgáfa er alger- lega endursamin, og í hverju einu bygð á allra nýjustu heimild- um. Mun hún mörgum kærkomin; og ekkert efni er svo purt að ekki verði pað skemtilegt pegar próf. Thoroddsen segir frá, jafnvel pegar hann fer svo fljótt yfir sem hann oft og einatt verður að gera í pessari bók, sem svo víða kemur við. í bókinni eru fjöldamargar myndir og uppdrættir og allur frágangur er góður. Framan á kápunni er litprentuð mj'nd af hinu nýja ríkisskjaldarmerki íslands. Prentvilla er pað á bls. 138, að bæjarútsvör í Reykjavík 1914 hafi verið 13 pús. kr., á að vera 113 pús. S. J. ÚTKOMA pessa heftis af Eimreiðinni hefir dregist vegna ann- ríkis í prentsmiðjunni; handritin voru tilbúin fyrst í júní, eins og sumar greinarnar bera með sér, og afhent prentsmiðjunni pá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.