Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 7
EIMREIÐIN] FORFEÐUR MANNKYNSINS 135 genius« eða frummenn; en oftast eru þeir nefndir Nean- derdal-menn eftir dalnum, þar sem leifar þeirra fundust fyrst. Neanderdal-mennirnir voru lágir vexti (150—155 cm) «g luralega vaxnir, hálsstuttir, lolnir, búklangir, skamm- fættir, kiðbeinóttir, hoknir í knjám og innskeifir. Ennið var mjög lágt og afturdregið. Þeir voru inneygðir og brúnabeinin mjög há eða framstæð, flatnefjaðir og fram- tnyntir, því að munnbeinin og tanngarðurinn voru mjög framskotin. Tennurnar stærri en í nútíðarmönn- um. Hakan var mjög litil, líkt og á öp- unum. Rúm- tak heilabús- tns á fullorð- num manni var um 1230 cm.3 Beinin voru gildvax- in, og bera vott um gilda «g sterka vöðva, svo að líklega hafa menn þessir haft krafta i köglum. Líklega hafa menn þessir verið hörundsblakkir og hrokkinhærðir. Ýmsir mannfræðingar halda, að Ne- anderdal-mennirnir hafi haft lítt þroskað málfæri, og draga það af hökulaginu; við hökubeinin eru tengdir vöðvar, er eiga þátt í hreyfingu tungunnar þegar talað er. Sé hakan lítil og afslepp, er álitið að það dragi mjög úr málhæfni tungunnar. Um þetta eru menn þó ekki á eitt sáttir. Hjá beinum þessara manna hafa fundist ýmsar forn- minjar, er fræða oss nokkuð um lifnaðarhætti þeirra og siði. Þeir lifðu á villidýrum, er þeir veiddu. Höfðu hvass- eggjaðar tinnuflísar að vopnum, er þeir löguðu til sjálfir, 2. mynd. Höfuðkúpa af Neanderdal-manni, fundin í Belgiu (Spy).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.