Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Qupperneq 9

Eimreiðin - 01.05.1920, Qupperneq 9
EIMREIÐINI FORFEÐUR MANNKYNSINS 137 um hituna í Evrópu. Þegar á jökultímanum kom nýr þjóðflokkur fram á sjónarsviðið, er reyndist hællulegur keppinautur. í helli einum í Aurignac-héraði (frb. Orinjak) á Suður- Frakklandi, og víðar þar um slóðir, hafa fundist stein- áhöld og vopn innan um gamlar jökulminjar, er voru betur gerð og lýstu meiri hagleik en áhöld þau, sem liggja eftir Neanderdal-kynslóðina. Far hafa lika fundist myndir haglega ristar á bein og steina, er bera vott um talsvert listfengi. Innan um þessar fornminjar hafa fundist mannabein, frábrugðin beinum frummannanna. Svipar þeim meira til beina núlifandi Evrópubúa. Árið 1909 fanst loks heil beinagrind af þessu tæi á Suður-Frakklandi. Sannaðist þá, að hér var um sérstakan kynþátt eða þjóðflokk að ræða, er náð hafði hærra menningarstigi en Neanderdal- mennirnir. Leifar eftir þessa menn hafa einnig fundist utan Frakklands, í Austurríki og á Englandi. Þjóðflokk- urinn er kendur við áðurnefnt hérað á Frakklandi, þar sem mest hefir fundist af fornleifum eftir hann. Aurignac-mennirnir teljast til sömu tegundar mannkj'ns- ins og núlifandi þjóðir (Homo sapiens), þó voru þeir í ýmsu frábrugðnir Evrópumönnum nú á dögum. Þeir voru langhöfðar1); ennið var hátt og hvelft, brúnabeinin í stærra lagi, en þó minni en á frummönnunum; þeir voru kinnbeinaháir og söðulnefjaðir, nokkuð frammyntir, þó eigi eins og Neanderdal-menn. Hakan var í minna lagi. Höfuðkúpan og heilabúið var allvel þroskað. Þeir voru um 160 cm á hæð. Grannvaxnari voru þeir en Neander- dal-mennirnir, skreflangir og beinvaxnir. Af mannamynd- um, er þeir hafa rist á bein, sést, að karlmenn hafa verið skeggjaðir. Að öllu voru þeir mennilegri en eldri kynslóðin, en staðið hafa þeir skör lægra en núlifandi menn í Evrópu. Aurignac-þjóðflokkurinn hefir verið uppi í Evrópu á jökultímanum, en kemur síðar fram á sjónarsviðið en 1) Breidd höfuðkúpunnar um 75°/o á móti höfuðlengdinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.