Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 12

Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 12
204 UM ÍSLENSKT VEÐRÁTTUFAR 1EIMREIÐIÍÍ islenskar í>ó að vér íslendingar séum komnir stutt veðurskyrsl- áleiðis í þessum fræðum, hafa verið gerðar hjá oss veðurathuganir um nokkra áratugi, á fá- einuin stöðum, að tilhlutun Veðurfræðisstofnunarinnar í Kaupmannahöfn, svo nú höfum vér þó allljósa hugmynd um veðráttufar íslands með ströndum fram. Að sönnu hafa athugunarstaðirnir verið alt of strjálir til að skapa heildarmynd af hinu breytilega og afarmisjafna veðurlagi íslands, en með glöggum samanburði athugunarstaðanna, og varhygð, má fá nokkurn veginn ábyggilegan grundvöll undir mikilvægustu aðaldrætti veðurfarsins með strönd- um fram og upp um sveitirnar. Þessar veðurskýrslur er að finna í Árbókum Veðurfræðisstofnunarinnar um 45 ára skeið. Veðrátta í Lýsingu íslands eftir prófessor Þorvald íslands. Thoroddsen, II. b., bls. 227—371, er afarfróð- legur og ljós kafli: yfirlit yfir alment veðráttufar á íslandi. í yfirliti þessu, sem að mestu er bygt á skýrslum Veður- fræðisstofnunarinnar, og kryddað með hinum alþýðlega, en skarpa skilningi og ritsnild hins alkunna fræðimanns, er lýst orsökum og breytingum veðráttufarsins. Er það hin fullkomnasta veðurfræði íslands, sem enn hefir verið gefin út. Vísast því þangað öllum, sem áhuga hafa á að fræðast um þetta mál. Eftir því sem höfundinum segist, eru aðaldrættir og or- sakir veðráttunnar á íslandi á þessa leið: Hinn mikli mismunur á veðráttunni fyrir sunnan land og norðan stafar að mestu leyti af áhrifum hinna tveggja misheitu hafstrauma, er liggja að Iandinu: Golfstraumsins að suð- vestan og Pólstraumsins að norðan. Hin heita sævarhreyf- ing að sunnan og og hinn kaldi íshafsstraumur heyja sí- felda orustu. Sá »slagur« stendur um ísland, sem liggur í hringsvifum þessara meginstrauma hins norðlæga Atlants- hafs.1) Afl þessara miklu hafstrauma er breytilegt. Þegar 1) Eitt skálda vorra. Einar Benediktsson, minnist skarplega atlætis þess, er Fjallkonan veröur fyrir af hálfu hinna miklu meginrisa, Golfstraumsins og haf- íssins, á þessa leiö:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.