Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Síða 26

Eimreiðin - 01.07.1920, Síða 26
218 BJARTAR NÆTUR IEIMREIÐIN Eg hrekkjum þínum heillast af og hlakka til að kynnast þér. Þín lund er æst sem ölduhaf, þú átt að læra að treysta mér. — En göldum fola’ er gatan bein, eg gæti mín og sit þig rétt. Eg hleypi þér á stóran stein, þú stekkur yfir djarft og létt. Er sólin rís, eg ríð í hlað, þar rauðar varir fagna mér. En ekkert deilt um stund og stað og straumur heitur um mig fer. Því ásökun, jafnt heil sem hálf, hún hæfir aðeins blindri drótt. En konan mín, hún sér það sjálf, að sólin lýsir dag og nótt. Stefán frá Hvítadal.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.