Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 45
EIMREIÐIN] UTAN ÚR HF.IMI 237 næfurþunnir, og sneru eigi ávalt jafnmiklu af fleti sínum að oss jarðarbúum. Síðan hafa menn komist að raun um margt, er hring- unum við kemur, t. d. það, að þeir eru ekki ein samföst breiða, heldur hver hringurinn utan yflr öðrum. (Á mynd- unum sýna dökku beltin millibil hringanna). Þvermál hringanna er 278,000 kílómetrar, svo að hér er ekki um neitt smávegis bákn að ræða. Ef Satúrnus svifi milli jarðarinnar og tunglsins, mundu ystu brúnir hringanna ná töluvert nálægt báðum »löndum«. Aftur á móti er þy'kt hringanna ekki nema einir 80 kílómetrar í hæsta lagi. En úr hverju eru þá þessir hringar Satúrnusar? Eru 4. mynd. fieir »fastir«, fljótandi eða loftkendir? Um þetta hefir verið mikið deilt. Laplace sýndi fram á, að þeir gætu með engu móti verið úr föstu efni, því þá mundu þeir þegar mol- ast af hraðanum. Og nú hafa menn, bæði með reikningi og með hjálp litsjárinnar, komist að þeirri niðurstöðu, að hringarnir muni vera myndaðir af aragrúa smáhnatta, er þræði braut sína um plánetuna í þessum fádæma þyrp- ingum. þetta eru alt tungl, sem eru svo smá hvort um sig, að bestu sjónaukar jarðarbúa fá ekki enn greint þau hvert um sig. Smábreytinga þykjast menn verða varir, er vandlega athuga hringana, og eru sumir að spá ógurleg- um byltingum, er verða muni innan skamms í þessu hringakerfi Satúrnusar, ef til vill að hringarnir bresti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.