Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.07.1920, Qupperneq 60
252 FRESKÓ [EIMREIÐIN 'viðkomandi. Þessi prestur á annars líka sina sögu — hann var aðalsmaður, en þegar heitmey hans dó á unga aldri, afsalaði hann sér aðalstign og öllum eignum og gerðist þjónn kirkjunnar. Þessi prestur ól hann upp og sendi hann siðan til háskólans í Róm. Þar ávann hann sér lof og sæmd á margan hátt fyrir lærdóm sinn. Þá sneri hann sér algerlega að listunum, og dvaldi bæði í París og Munchen við fádæma þröngan kost, og síðan hefir hann alið aldur sinn til skiftis í myndastofu sinni í Róm (þakherbergi einu) og i smáhýsi prestsins fóstra síns. Þar í þorpinu málaði hann í kirkjuna freskómyndir þær, sem hafa orðið upphaf allrar þessarar ógæfu, því að það voru þær, sem eg sá fyrst eftir þenna mann, og urðu til þess að eg kyntist honum. Þetta er alt og sumt, sem um hann er að segja. Hann er þrjátíu og þriggja ára að aldri. Þér sjáið að hér er alt með fullri sæmd, líklega tölu- vert hreinna en ævisaga mín og yðar. En svona er því nú varið með mannfélagsskipulagið, að Esmée má ekki líta hann hýru auga fremur en ef hann væri járnsmiður eða böðull. Eg er viss um að þetta er argasta heimska, en »telle est la vie«. Og þegar þér standið nú uppi, þrotn- ir að ráðum og úrræðum, og eruð þó við staddur, hvern- ig haldið þér þá að það sé um mig, sem er mörg þús- und mílur burtu? Það sem eg er hræddastur um er það, að fjandskapur komi milli þeirra Esmée og frú Cairnwrath, og hún taki einhverja aðra konu til félags við sig í stað- inn, t. d. frú Alsager, sem er nógu léttúðug og mundi fúslega ganga með henni út í hvað, sem hún vildi vera láta. Síðasta og eina von mín er Renzo sjálfur. Eg veit að hann er göfugmenni. Ef hann sér að þetta ætlar að lenda í ógæfu, þá er eg viss um að hann dregur sig út úr því«. Llandudno lávarður, Milton Ernest, til hr. Hollys, Róm: »Eg hefi altaf átt bágt með að trúa sögunni um Jósef og konu Pótífars. Og auk þess sé eg ekki að Jósef hefði borið nein skylda að hlaupast á brott, ef ung og fögur og ógift og ólofuð stúlka hefði fleygt sér í fang hans í fullri alvöru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.