Aldamót - 01.01.1893, Síða 157

Aldamót - 01.01.1893, Síða 157
157 Nú ætti öllum að vera ljóst, hvað kærleikrinn er. Kærleikrinn er ekki nein ímynduð stœrð; kær- leikrinn er ekki nein hugmynd, sem mannsandinn hafi smíðað. Kærleikrinn er ekki það, sem sá eða sá maðrinn ákveðr að vera skuli kærleikr, imyndar sér að kærleikrinn hljóti að vera. Kærleikrinn er fast-ákveðin stœrð í virkilegleikanum. Það, sem guð •er, — það, sem guð sýnir sig að vera í hinni náttúrlegu •opinberan sinni og í hinni andlegu opinberan sinni, þeirri, er kennd er við Jesúm Krist,— guð eins og hann í virkilegleikanum kemr fratn, það er kærleikrinn. Eg má ekki skilja svo við þetta mál, að eg ekki með örfáum orðum drepi á eina mikla og illa af- leiðing af því, að trúa á þennan ímyndaða, óvirki- iega kærleik hjá guði, trúa á þessa falsmynd af kærleikanum. Það er deyfðin, kæruleysið um það, hvernig allt gengr í mannfélagslffinu, hálfvelgjan í öllum málefnum, sem til eru milli hirnins ogjarðar. Þegar menn eru farnir að trúa því, að hiurt eilífi kærleikr guðs þýði sama sem meinleysi og góð- mennsku, sem lætr alla ná takmarkinu, á hverri brautinni sem þeir ferðast, þá liggr skiljanlega svo opið fyrir, að láta sér standa á sama, hvernig veröldin veltist, lofa öllu, sem uppi er í tímanum, að ganga •eins og verkast vill. Það er líka svo, að eg sé menn af vorri eigin þjóð með þessari grunnu skynsemis- skoðun á guði og kærleikanum, stóra hópa af iþeim, í því ástandi, að þeir eiga engin eiginleg lífs- spursrnál í eigu sinni, og ekki heldr nein eigin- leg dauða-spursmál, fyrir sjálfa sig og þjóð sína. Þeim stendr á sama um allt; þeir eru sannfœrðir ■um, að það hljóti allt að fara vel á endanum rétt af sjálfu sér. Ef þeir biðja á annað borð, þáhljóðar bœnin þeirra svona: Gef frið um vora daga! — Ef
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.