Aldamót - 01.01.1896, Side 23

Aldamót - 01.01.1896, Side 23
23 vorrar, og voru svo að segja daglegt brauð manna þá, kœmi fyrir rétt snöggvast mitt uppi í mannfé- lagi voru á þessum tíma, þá myndi hvert manns- barn i þeim hópi algjörlega standa á öndinni af sársauka. Hinir særðu og limlestu menn myndi ekki þola við fyrir líkamlegri kvöl, og hinir allir, sem að eins væri þar sjónarvottar, myndi ekki heldr þola við — fyrir andlegum sársauka. — Oss er gjarnt að líta á þessa fornu tíð í sögu forfeðra vorra eins og glæsilega gullöld. Og vér höfum hetjurnar í fornsögunum í stórmiklum heiðri fyrir hreysti þeirra og frægðarverk. 0g það er brýnt fyrir oss af skáldum vorum og öðrum rithöfundum, að feta sem bezt í fótspor þeirra, og fremr öllu öðru að læra af þeim hugrekki og karlmennsku. Ekki er vert að kasta þeim hugsunum og þeim kenningum algjörlega á glœ. En stórmikið af hreysti þessara heiðnu hálf- villtu fornmanna, forfeðra vorra, er ekki annað en líkamlegt og andlegt tilfinningarleysi, þýðir ekki annað en það, að sársauki menntalífsins var ekki enn til þeirra kominn. Það er óeðlilegt og í raun- inni ómögulegt á vorri tíð að finna eins lítið til út af skelfingum lífsins eins og þessir menn gjörðu á sinni tíð. Þess er enginn kostr fyrir aðra en þá menn, sem fœðzt hafa og upp alizt í svipuðu þjóð- lífsástandi og kynslóðin á víkinga-öldinni. Og til þess að hitta slíka menn nú þurfum vér þó í raun- inni að leita út fyrir allt eiginlegt þjóðlíf, með öðr- um orðum inn í heim algjörðra villimanna eins og Svertingja í Afríku, sem enn þá eru að miklu eða öllu leyti ósnortnir af heimsmenning nútíðarinnar eða nokkurri annarri eldri menntan. Þér hafið það vfst allir fyrir satt, að mannæturnar í villimanna-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.