Aldamót - 01.01.1896, Side 24
24
keiminum flnni skelfilega lítið til. Þar sem menn
taka upp á öðrum eins ósköpum, þar sem önnur
eins ónáttúra getr orðið að almennum sið eða réttara
sagt ósið, sem fylgir heilum mannflokkum eins og
nokkuð alveg sjálfsagt kynslóð eftir kynslóð og öld
eftir öld, þar getr augsýnilega ekki verið um neitt
eiginlegt tilfinningarlíf að rœða. En fyr getr ná
verið tilfinningarleysi en það, sem þetta allra hrylli
legasta villidómseinkenni bendir á. Tilfinningin er
undr lítil hjá öllum villiþjóðum. Villidómrinn hefir
svæft eða deyft tilfinningar-hœfilegleikann, og sá
hœfilegleiki vaknar ekki eða lifnar ekki við fyr en
eldr úr œðra heimi, nýr andans eldr til menntunar
og framfara hefir verið borinn inn til þessara aumu
manna. Þá rís tilfinningin eins og af sjálfu sér, og
þó jaf'nframt eins og á yfirnáttúrlegan hátt, upp frá
dauðum.
Þegar Stanley fyrir tuttugu árum var á einni
af sínum heimsfrægu rannsóknarferðum í Mið-Afríku
og fregnirnar um framgang hans voru að breiðast
út um löndin, þá man eg eftir því, að blöðin sum í
Bandaríkjunum felidu ákaflega þungan dóm yfir
honum fyrir hörku þá og griinmd, sem hann ælti
að beita við suma af villimannaflokkunum, er fyrir
honum urðu þar í hinu »myrka meginlandi«. Það
var talsvert satt í þvi, að hann hafði við ýms tœki-
fœri beitt talsverðri hörku. Hann hafði, þegar þvf
var að skifta, séð sig neyddan til að skjóta villi-
menn niðr; og það kom jafnvel fyrir á einni voða-
förinni hans, að hann lét beitt dauðahegning við
nokkra hinna svörtu fylgismanna sinna fyrir það,
sem virðast mætti lítilfjörlegr matarstuldr af vista-
forða þeim, er hann hafði með sér handa föruneyti