Aldamót - 01.01.1896, Síða 30

Aldamót - 01.01.1896, Síða 30
30 veg vissir um, að það hefir verið fullt eins sárt fyr- ir fjölda fólks, er mest tók út í þeim ófriði, það, sem út yfir það varð að ganga, eins og skelfingarn- ar allar, sem frá er sagt í gamla testamentinu, bæði á dögum Jósúa og endranær, fyrir það fólk, sem fyrir þeim varð. 0g eg hefi það jafnvel fyrir satt, að menn hafi enn þá meira, tekið út, enn þá sárara fundið til, út af þessum refsidómi drottins, sem kom fyrir í sögunni fyrir rúmum þrjátíu árum, en fólkið í Kanaanslandi fyrir meira en þrjú þús- und árum fann til út af þeim drottinlegu refsidóm- um, er það varð þá að þola. Sársaukinn verðr að metast eftir því, hvað mik- ill eða hvað lítill eldr til menningar og framfara bæði í likamlegu og andlegu tilliti hefir á þeim og þeim tímanum verið fluttr inn í mannkynssöguna eða á þær einstöku sögustöðvar, sem um er að rœða. Annars verðr ekkert mannlegt vit, og því síðr nokk- urt guðlegt vit, i dómi þeim, sem felldr er. Dómr- inn ekki annað en heimskulegr og ranglátr sleggju- dómr. Þegar gamla testamentið er lesið, þá verða menn ávallt að muna eftir þvi, á hvaða menningar- stigi fólk það stendr, sem þar er af guði sjálfum beinlínis verið við að eiga og við að tala. Hinn heilagi guð, sem er kærleikrinn, er hinn sami þar og þá eins og hann er æfinlega, hinn sami í gær og í dag og að eilifu. En einmitt fyrir þá sök, að hann er hinn fullkomni, al-réttláti kærleikrinn, hlýtr hann eðlilega í afskiptum sínum af fólkinu, er upp- alið skyldi til þess að taka á móti hinni fullkomnu frelsisopinberan með Jesú Kristi, að taka nákvæmt tillit til menntaástands og tilfinningarlífs þessa sama fólks og annarra þjóða, sem því stóðu næstar. Og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.