Aldamót - 01.01.1896, Side 35

Aldamót - 01.01.1896, Side 35
35 þá1. Og þegar heimrinn, menntaheimrinn grísk- rómverski, er kominn á þetta stig i tilfinningarlegu tilliti, þá er fyrir guð timi til að láta kristindóminn með sínum andlega eldi til sársauka og sælu koma inn í söguna. Heimrinn var áreiðanlega þá fyrst móttœkilegr fyrir hina fullkomnu opinberan guðs, frelsisboðskapinn um Jesúm Krist, þegar hann í and- legu og likamlegu tilliti var farinn að finna eins mikið til eins og hann í sannleika gjörði á þessum tíma. Nokkrum öldum áðr en þetta merkilega menntalíf náði sér niðri i heiminum, og nokkrum öldum siðar, eftir að menntalíf þetta er hnigið í rúst- ir, hefði sá boðskapr verið almenningi með öllu óskiljanlegr, hefði ekki getað náð sér niðri hjá þjóð- unum, og það fyrir þá einu sök, »að þær, bæði fyr og síðar, fundu svo lítið til. Guð bíðr með sending sonar sins í heiminn þangað til þessi merkilega grisk-rómverska menntan hefir fullkomlega náð sér þar niðri og manneðlið fyrir hana er búið að fá svo mikla tiifinning inn í sig, að það veit af frelsisþörf 1) Mennirnir, sem trúðu á hina svo kölluðu stóisku heimspeki, eru þó fullkomnar undantekningar frá þessu. Með hinni sérstöku dyggðarkenning sinni og forlagatrú tókst þeim einum af öllum menntamönnum fornaldarinnar, að því er virðast má, nærri því á yfirnáttúrlegan hátt, að g.jöra tilfinn- inguna hér um bil algjörlega útlæga úr eðli sínu. Hámennt- aðir eins og allmargir þeirra voru og að sumu leyti göfug- astir allra heiðinna heimspekinga fundu þeir nálega ekki til, hvorki andlega né líkamlega. En framkoma hinnar stóisku heimspeki og hins óskiljanlega og í rauninni alveg ónáttúr- lega tilfinningarleysis, sem hún leiddi til hjá játendum sínum, bendir þó á hinn bóginn skýrt á það, að manneðlið hið menntaða þoldi á þeim tíma ekki við fyrir sársauka. Það er fiótti mannlegs eðlis undan sársauka lífsins. 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.