Aldamót - 01.01.1896, Page 36

Aldamót - 01.01.1896, Page 36
36 sinni og hefir þar með fengið hœfilegleik til að skilja og meðtaka allsherjar-sársauka- og sælu-erindi kristin- dómsins. Og guð bíðr með að láta rómverska heims- ríkið líða undir lok, hníga fyrir hinum hálfvilltu, harðvítugu og tilfinningarlausu nágrannaþjóðum, þangað til kristindómrinn er búinn að leggja þenn- an sama rómverska menntaheim andiega undir sig og þar með áþreifanlega sýna, að hann er af' guði sjálfum ákvarðaðr til að vera alheimstrúarbrögð. Þegar Grikkirhnigu fyrir Rómverjum, þá var gríska menntanin orðin svo sterk, að sigrvegararnir, Róm- verjar, urðu andlega að beygja sig fyrir henni. Og þegar Rómaveldi féll fyrir hinum hálfvilltu nábúa- þjóðum, þá var þó eitt andlegt afl til í hinu hnig- anda heimsríki, sem þessar þjóðir nauðugar viljugar hlutu að beygja sig fyrir, — kristindómrinn. Kristindómrinn er hin fullkomna opinberan guðs, ákvarðaðr til þess að vera alheimstrúarbrögð, og þess vegna líka hafandi í sér hœfilegleik til þess að fullnœgja þjóðum og einstaklingum á hverju mennt- unarstigi, sem vera skal. Aðalmarkmið kristindóms- ins er að gjöra manninn sælan, sælan í guði, út af frelsi því frá synd og dauða, sem er í Jesú Kristi. Og sú sæla er þess eðlis, að hana getr maðrinn eignazt og notið hennar í lægsta og ófullkomnasta menntunarástandi og alveg eins í hæsta og full- komnasta menntunarástandi. Með tilliti til annars lífs eða eillfðarinnar þurfa lika allir vitanlega jafn- mikið á kristindóminum að halda. En þegar um þetta lit er að rœða, þá má með fullum rétti segja, að þörfin á sælu þeirri, sem liggr í kristindóminum, sé ekki eins mikil, eða að minnsta kosti ekki eins brýn og auðsæ og áþreifanleg hjá öllum. Þjóðunum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.