Aldamót - 01.01.1896, Page 38

Aldamót - 01.01.1896, Page 38
38 nutu neinna eiginlegra mannréttinda og voru skoð- aðir eins og dýr, þá fór það allt hér um bil algjör- lega fram hjá honum eins og öllum öðrum, sem heyrðu hinum menntaða flokki til. En hve sárt hann samt sem áðr finnr til mitt uppi í velsælu rómverska menntalífsins! Hvað sáran sting hann gengr með í hjartanu út af ógæfu þeirri, sem liggr í loftinu uppi á hinum háu menntalifsstöðvum hans sjálfs og samtíðarmanna hans! Hve sárt hann sakn- ar hinnar fornu tíðar í sögu hins kæra föðurlands síns, þegar menntanin var í barndómi og menn voru svo miklu nær því að vera börn náttúrunnar! Og þegar hann lítr út fyrir menntaheiminn rómverska á sinni tíð til hinna menntunarlausu, hálfvilltu þjóð- flokka i norðrátt, Þjóðverja, sem Rómverjar áttu þá allt af annað veifið í ófriði við og kepptust svo mjög við að smala inn í heimsríkið sitt, hvað hann þá hefir lifandi tilfinning fyrir því, að í rauninni sé þó það fólk svo margfalt sælla i siuu menntunarleysi og náttúrulífs-ástandi heldr en allir þeir, sem nutu gœða rómversku menntunarinnar. Og þessir Þjóð- verjar, sem þá voru uppi og sem Tacítus er um að hugsa, það var nú í rauninni alveg samskonar fólk eins og forfeðr vorir í Norvegi og á Islandi ura það leyti, sem kristindótnrinn níu öldum síðar kom til þeirra. Sæla slíks iífs, ef sælu skal kalla, er aðallega fólgin í því, að menn finna svo undr lítið til bæði í líkamlegu og andlegu tilliti. Ogþeirfinna svo lítið til af því, að enginn eiginlegr eldr til menn- ingar og framfara hefir enn verið borinn inn til þeirra og þá ekki heldr tekinn til að brenna í sam- vizku þeirra og lífi. Það getr verið fullkomin ástæða til að halda þeirri sælutegund hjá sér eða eiguast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.