Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 45

Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 45
45 lausum, óupphituðum húsum! — Eg er nú að vona, að menntastraumarnir, sem koma til Islands, frá Norvegi, Bretlandi og jafnvel frá Ameríku, verði bráðum svo sterkir, að þeir beri eintrjáningsmennt- anina frá Kaupmannahöfn algjörlega ofrliði. Og þá fá Islendingar yl og eld inn í sín ibúðarhús eins og hvert annað »cíviliserað« fólk. Og þó að þeir, sem nú ráða ríkjum þar heima, kunni að segja, að þetta sé stolinn eldr, úr því hann ekki kom Kaupmanna- hafnarveginn, þá gjörir það ekki lifandi ögn til. Alþýða mun fagna yflr hinum auknu lífsþægindum og hinum nýja sæluauka. En það geta hins vegar allir verið vissir um, að þessi eldfengr menntunar- innar verðr þjóðinni verulegr sársauki. Alþýðan öll fer að finna eins mikið til út af því, sem að er í lífinu, eins og þeir tiltölulega fáu nú, höfðingjarnir, sem kallaðir eru, sem þegar hafa fengið eld fluttan inn til sín og lifa að vetrarlagi í notalegum ofn- hlýindum. Og þegar öll þjóðin er búin að fá eldinn inn til sín og þann sársauka, sem honum er samfara, þá ríðr henni fyrir þetta líf meira á því að vera kristin þjóð heldr en nokkurn tíma áðr. Henni ríðr á sælunni úr kristindómsins átt til þess að sársauki hins menntaða lífs ekki gjöri út af við hana. Og það er lifsspursmál fyrir þjóðina, að vera búin að fá lifanda kristindóm inn í sig áðr en hún fyrir fullt og allt kemst inn í heimsmenninguna. Það brot af íslenzku þjóðinni, sem nú á heima vestan hafs hér í Ameríku, er vitanlega miklu meir en fólkið heima á íslandi orðið hluttakanda í nútíð- armenning heimsins. Og þarf í því tilliti að eins að minnast á það, sem getr virzt smá atriði, en er í raunjnni stór-atriði, að hér er ekki eitt einasta ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.