Aldamót - 01.01.1896, Síða 46

Aldamót - 01.01.1896, Síða 46
46 lenzkt hús eða hreysi ofnlaust. Eldr til upphitunar og allra þeirra lífsþæginda, sem þar með fylgja, á hverju einasta heimili. Sá eldr bendir á nærri því óteljandi gœði og lífsþægindi, er vér allir njótum fram yfir það, sem almenningr hefir enn af aó segja á Islandi. En vér finnum allir að sama skapi meira til út af ýmsu og ýmsu en vér gjörðum með- an vér sátum heima. Kröfurnar til lífsins meiri. Þarfirnar fleiri. Og þær fara sívaxandi. Nýr og nýr sársauki með hverju spori, sem vér stígum lengra áfram inn i heim menningarinnar. Og þegar svo er komið, þá er sýnileg og áþreifanleg ástœða fyrir allt vort fólk hér til þess, að halda dauðahaldi í kristindóminn, lífsspursmál að hafa þá andlegu stofn- an hjá sér, sem flutt getr inn í hús og hjörtu manna þá sælu, sem yfirgnæfir allan bæði nýjan og gamlan sársauka lífsins. Kristin kirkja er nú vitanlega þvílík stofnan. Fyrir tilveru hennar hjá yðr eigið þér kost á því, að halda hjá yðr sælunni, sem syndugum mann- heiminum er veitt með Jesú Kristi. 0g ekki ein- ungis hjá sjálfum yðr, heldr líka tryggja kynslóðinni, sem á eftir yðr kemr, þessa sælu. — Hlynnið þá að kirkjunni yðar af öllum mætti. Henni einni er til þess trúanda, að sœkja hinn guðlega eld og flytja hann inn í hús manna þeim til eilífs sæluauka. — Munið eftir, hvernig fór fyrir þeim Ásu og Signýju í æfintýrinu, þegar þær áttu að sœkja eldinn. Helga ein er hœf til slíkrar eldsóknar. Það er eitt af heiðrsnöfnum kristinnar kirkju, að hún heitir Tiin heilaga — Helga. Hafið hana ekki út undan. Sjáið ekki ofsjónum yfir því, sem þér þurfið að leggja fram henni til lífsviðrværis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.