Aldamót - 01.01.1896, Page 50

Aldamót - 01.01.1896, Page 50
50 un þess, — það er eigi unnt að lypta því upp í hærra veldi, — þarna er maðurinn í allri dýrð sinni, laus við allt ófullkomleikans gróm. Sjá, þar höfum vjer fyrir oss mannsandans ei- lífu hugsjón! II. Hngsjónin og einstaklingurinn. Hvort lítið eða mikið verður úr lífi einstaklings- ins er allt undir því komið, hvort á bak við orð hans og gjörðir stendur nokkur hugsjón, — hvort tilfinningin er vakandi hjá honum fyrir því, hvernig orð hans og breytni í hverju einstöku tilfelli ætti að vera. Hann hugsar sjer öldungis fullkominn mann, standandi í þeim sporum, sem hann stendur. Og svo spyr hann sjálfan sig: Hvernig mundi hann tala og hvernig mundi hann breyta í mínum spor- um? Þegar honum er orðið það ljóst, leitast hann við að haga sjer eptir því eins vel og honum er unnt. Hann verður þess á eptir ætið var, að hann hefur verið mjög fjarri hugsjóninni. En hann lætur ekki kærleika sinn til hennar þverra fyrir það. Hann lætur líf' sitt smá-þokast áfram í áttina til hennar. Hún er sporinn, sem knýr hann áfram, röddin, sem kallar á hið göfugasta og bezta, sem til er í fari hans, — dómarinn, sem rekur hið ijóta og Ijelega smámsaman í útlegð. Að lifa fyrir einhverja hugsjón, — öðlast þegar í æsku göfuga, háa og skýra rnynd af manninum eptir hans eilifu ákvörðun, — fá hana brennda inn í sálu sína, svo hún aldrei hverfi, — hugsa sjer ein- hverja stöðu í mannfjelaginu og segja við sjálfan sig: Þarna vil jeg standa, þetta verk vil jeg vinna, ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.