Aldamót - 01.01.1896, Síða 51

Aldamót - 01.01.1896, Síða 51
51 sofandi, heldur vakandi, þannig að jeg fái litið stjörnu hugsjónarinnar siblikandi yflr mjer, án þess að láta nokkurt næturmyrkur verða svo dimmt, að jeg gleymi henni, — — leggja alla krapta mína í söl- urnar, — helga þessari stöðu allt líf mitt, hjarta mitt, hugsun mína og framkvæmd, — halda sömu stefnunni, hvernig sem vindurinn blæs, einbeittastur þá, þegar örðugleikarnir eru mestir, — aldrei að svíkja lit, — aldrei að falla fram og tilbiðja aðra guði, þótt öll ríki veraldarinnar og þeirra dýrð sje í boði, — aldrei að vera hálfur, heldur heill, — aldrei að selja frumburðarrjett sinn eins og Esaú, — aldrei að svíkja meistarann eins og Júdas, — en standa frammi fyrir gyðinglegu ráði blindra farísea og segja: Framar ber að hlýða guði en mönnum, — eða frammi fyrir voldugum keisarastóli spillts tiðaranda og segja: Hjer stend jeg; jeg get eigi annað; guð hjálpi mjer. Amen! — og láta sig aldrei bresta hug til að slöngva steininum, þó maður sje ekki nema smaladrengur!----------— Nafnfrægi listafræðingurinn Taine endar hið merkilega ritverk sitt um bókmenntasögu Englands með þessum orðum: Það er einungis eitt ætlunar- verk til í heiminum, sem manninum er samboðið, — að leiða fram sannleika, sem vjer helgum líf vort og trúum á. Hugsjónirnar eru ekki einungis fyrir þá, sem ferðast efst í mannfjelaginu, heldur fyrir alla jafnt, hvort sem þeir standa ofarlega eða neðarlega í mann- fjelagsstiganum. En syndin — glæpurinn, sá hinn mikli og voðalegi, að svíkja, verður eptir þvi stærri, sem maðurinn stendur ofar. Eptir þvi sem staða 1»
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.