Aldamót - 01.01.1896, Page 53

Aldamót - 01.01.1896, Page 53
53 lifa fyrir, helga líf sitt, stríða og starfa fyrir. Og hún á þá enn þann dag í dag. En hugsjónirnar hafa of opt snúið öfugt við þjóðlífinu. Þær hafa of opt verið fyrir aptan oss, en ekki fyrir framan oss. Það kemur mjer svo fyrir sjónir, sem það sje stöðugt heill hópur af Is- lendingum, menntuðum og gáfuðum mönnum, sem hafa hugsjónir sínar fyrir aptan sig, en eiga enga framundan sjer. Það kemur svo átakanlega fram í þessu litla, sem ritað er. Meginið af öllum hugsun- um vorra gáfuðustu og menntuðustu manna snýst utan um fornfræðina. Fornöldin er þeirra eitt og allt. Það er eins og þeim þyki allt gott og gull- vægt, sem er nógu gamalt. Það er algjörlega öfug hugsjón. Og það kemur líka fram á þann hátt, að þessum mönnum, lang-flestum, virðist alls-ómögulegt að láta sitt fornaldargrúsk bera nokkurn ávöxt fyrir yfirstandandi tíð. Jeg segi ekki þetta af því að jeg beri eigi full- komna virðingu fyrir hinu gamla. Vjer stöndum á öxlum liðinna alda. Að slá striki yfir hið liðna og virða það vettugi, er að kippa grundvellinum undan fótum sjer. Hin sögulega þekking vor ætti að gjöra oss að færari mönnum til að leysa af hendi þau skylduverk, sem fyrir framan oss liggja. Hún á ekki að draga huga vorn svo til sín, að vjer snúum öf'ugt við því lífl, sem rís í háum öldum umhverfis oss. Hún á að skapa hærri og sterkari hugsjónir fram undan oss og hjálpa oss til að leiða þær inn í líf vort og þjóðar vorrar. Ef hún fær því eigi til leiðar komið, er hún öfug og ónýt. Öfugar hugsjónir eru ónýtar hugsjónir. Meun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.