Aldamót - 01.01.1896, Page 54

Aldamót - 01.01.1896, Page 54
54 sem snúa öfugt við lífinu og viðhafast í gröfum fram- liðinna, eru í raun og veru ónýtir menn. Það tel jeg einn hinn allra mesta gróða, sem vjer höfum haft við að flytjast hingað vestur, að vjer höfum hætt að horfa stöðugt aptur fyrir oss. Fáar og fátækar eru hugsjónir vorar, — miklu færri og fátækari en þær ættu að vera. En það hafa þær til síns ágætis, að vjer höfum þær fram undan oss, að þær snúa ekki Öfugt við lifinu, að það eru hinar sameiginlegu menningarhugsjónir nútímans. 0g vildi jeg af heilum hug óska þess, að það mætti þeim ætíð til gildis telja. Það eru til hugsjónir, sem eiginlega eru ekkert annað en draumsjónir. Þegar framkvæmdina vantar og allt lendir í afllausum draumórum, án þess leit- azt sje við að leiða hugsjónirnar inn í lífið og láta þær verða meir en fagran draum, verða þær litils virði. Vjer eigum tiltölulega mikið af siíkum dreym- andi hugsjónum í þjóðlífi voru. Þegar um eitthvert framfaraspor eða fyrirtæki er að ræða, lendir allt i eintómum orðasveim og ráðabruggi. Endalausum fylkingum af örðugleikum og afsökunum og ímynduðum grýlum er skipað fram á vígvöllinn og skothríðin látin ganga, þangað til hvert lítið fyrirtæki er af lífi tekið og ónýtt orðið. En svo er fitjað upp iiptur, — byrjað á nýjum draum. Allir eru hugfangnii ineðan það er eintómur draumur. En þegar til framkvæmdarinnar kemur, fer með þennan draum nákvæmlega eins og hinn fyrri. Og svona koll af kolli. Mikið dæmalaust er þetta rót- gróið í fari voru. Jeg man eptir því, hvað einn mjögskynsamur hjer- lendur maður, þó af útlendu bergi brotinn, sagði eitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.