Aldamót - 01.01.1896, Síða 56

Aldamót - 01.01.1896, Síða 56
56 eptir því, hvernig þeim tekst að gefa nemendum sínum sterkar og göfugar hugsjónir til að lifa fyrir. Ollum kemur saman um, hve óendanlega mikla þýð- ing dönsku lýðskólarnir, sem kenndir eru við Grundtvig, hafa haft fyrir þjóðlíf Dana, þrátt fyrir marga og mikla annmarka, sem á þeim hafa verið. En lífsaflið, sem gengið hefur út frá þeim skólum, er einmitt innifalið í því sterka hugsjónalífi, sem þeir hafa kveikt í brjóstum æskulýðsins. Dáð og dugur hinna ensku-mælandi þjóða hefur fengið beztu næring sína á hinum ágætu skólum, sem þessar þjóðir eiga, þar sem kennararnir sjálfir með orðum og athöfnum og öllu lífi sínu kveikja eld kærleikans í brjóstum nemandanna til alls þess, sem gott er og göfugmannlegt, en hatur og viðbjóð gegn öllu ljótu og ljelegu, sem leggjast vill eins og ryð á stál viljans. Þegar sá eldur er kveiktur í sál- um ungra gáfumanna á námsárunum, slokknar hann vanalega ekki síðar í lífinu. Þessir skólar gefa nem- endum sínum heilbrigt og göfugt programm fyrir lífi sínu og kenna þeim að standa við það í lífmu eins og menn. Hvflíkum stakkaskiptum mundi ekki lífið taka meðal vor, ef allir íslenzkir námsmenn mættu sækia menntun slna, svo sem um 25 ára tímabil á enska skóla. Hve mundu þá eigi nýjar hugsjónir streyma inn yfir þjóðlíf vort, nýr dugur og dáð til fram- kvæmda, nýtt þrek til að standa við eitthvert ær- legt llfsprógramm meðan aldur endist. Háskólinn í Kaupmannahöfn er vist að mörgu leyti ágæt menntastofnun. Nálega allar lífsskoðanir, sem nú eru uppi meðal þjóðanna eiga þar fulitrúa, — þær, sem byggja mannfjelögin bezt upp og þær
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.