Aldamót - 01.01.1896, Page 70

Aldamót - 01.01.1896, Page 70
70 verða megi frelsari þeirra. Margan úlfinn hefur hún gjört að manni. Þegar kirkjan lifir fyrir þessa hugsjón, lætur frelsi 'sálnanna vera eina ætlunarverkið sitt, álítur allt annað einkisvert hjá þessu eina — hve heitt er hún þá elskuð af sínum og hve miklu fær hún þá eigi til leiðar komið. Hún er þá sterkasta aflið í mannfjelaginu. Ein- beittur áhugi og óþreytandi starfsemi eru þá ein- kenni hennar. Hún hugsar þá ekki um nein völd, önnur en þau, sem hún hefur fengið hjer að ofan. En um leið og hún fer að gefa sig við öðru, blanda starfsemi sinni saman við hin og þessi ver- aldleg málefni, strita við stjórnmál og gjörast vika- drengur allra, — kólnar kærleikur fólksins til henn- ar og kærleikur hennar til fólksins. Hún missir að því skapi sjónar á eigin ætlunarverki sínu sem hún gefur sig við annara. Hún fer þá að snúa Gróttu- kvörn heimselskunnar. Smámsaman missir hún þá álit sitt. Það kemur þá loks þar að, að talað verð- ur um að nema þá stofnun úr gildi, sem er lífs- skilyrði mannanna. Og hún á þá ekki betra skilið, þvf hún hefur þá gleymt að standa við hugsjón sina. A þá kirkjan að láta sjer nokkuð mannlegt óvið- komandi? Nei. En hún á ekki að álíta það ætlun- arverk sitt að gefa sig við öllu mannlegu fyrir það. Ef henni tekst að koma náðarboðskapnum og kær- leika Jesú Krists inn i hjörtun, — ef henni tekst að láta trúna verða hið berandi afl í lífi mannanna, hefur hún hrundið þeim öfium út í mannlífið, sem sjálfkrafa kenna mönnum að rækja köllun sína og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.