Aldamót - 01.01.1896, Page 77

Aldamót - 01.01.1896, Page 77
77 augum sjer, hvílikan krapt hann hefur til að endur- fæða og helga manneðlið. Hve megum vjer allir varpa oss á ásjónur vor- ar í duptið, þegar vjer hugsum um það, sem vjer ■eigum að vera og berum það saman við það, sem vjer erum! Jeg er hræddur um, að hugmyndin um prestinn sje komin nokkuð á ringulreið hjá oss íslendingum. Að minnsta kosti fannst mjer það koma nokkuð berlega í ljós fyrir einum 12—14 árum síðan. þegar fyrst var farið að tala um drykkjuskapinn á íslandi. Prestarnir voru dregnir fremur ómjúklega inn í þær umræður, eins og við var að búast. En þá man jeg eptir því, að þeir rituðu hver á fætur öðrum i blöðin ■og voru eins sárir og framast mátti verða út af þvi, að talað skyldi vera meir og óvægilegar um drykkju- skap meðal presta en annarra, — bentu á það sjer til varnar, að la'knar og sýslumenn drykkju engu minna «n prestarnir. Þeim fannst það sú dæmalaus óhæfa, að heimtað skvldi meir af prestunum en öðrum em- toættismönnum landsins. Þeir að minnsta kosti virt- ust ekki hafa mikla hugmynd um það, að presturinn ætti að vera fyrirmynd, og að sjálfsagt væri að heimta það af honum frekar en nokkrum öðrum. Það er aumt, þegar svo er komið. Enginn ætti að heimta meira af prestinum 1 þessu tilliti, en hann sjálfur. Vjer ættum allir að muna eptir hinni gömlu, góðu setningu: Vita clericorum liber laicorum — lif- erni prestanna er bók leikmannanna, — sú bókin, sem þeir eru viljugastir til að lesa. Og oss ætti að vera um það hugað, að þar stæði ekkert hinni háu hugsjón lifs vors til hneisu. Það var áður tekið fram, að skáld þjóðanna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.