Aldamót - 01.01.1896, Síða 78

Aldamót - 01.01.1896, Síða 78
78 væru þeir, sem vanalega hjeldu hugsjónum þeirra mest og bezt á lopti í bókmenntumim. Hjer vil jeg bæta þeirri staðhæfingu við: Það eru prestar hinna kristnu þjóða, sem halda hinum eilífu hugsjónum mannanna mest og bezt á lopti í lífinu, þrátt fyrir allt ófullkomið. Það eru engir menn í neinni stöðu lífsins, sem eins leitast við að laga lif sitt eptir kærleikans eilífa lögmáli og þeir. Það eru engir menn. sem kunna þá list betur, að standa við hugsjónirnar í lífinu heldur en einmitt þeir, þar sem kirkjan er með fullu lífi og fjöri. En þar sem kirkjan liggur í rústum, þar eru þeir hættir að vera fyrirmyndir, búnir að gleyma hinni háleitu hugsjón stöðu sinnar, — og staðan ætíð um leið komin í vanvirðu. Meðan þeir standa við prógramm stöðu sinnar* eru fáir menn eins elskaðir og virtir af góðum mönnum og þeir. En um leið og þeir fara að sökkva sjer niður í annað og vanrækja eigið ætlunarverk sitt, hverfa hjörtu fólksins frá þeim og menn fara að tala um að setja þá af og byggja brýr og þjóð- vegi fyrir launin þeirra. Eini vegurinn fyrir oss íslenzka presta til að vinna aptur hjörtu þjóðar vorrar og borga henni þá hina miklu skuld, sem vjer erum komnir í við hana, er sá, að standa einlæglega við hugsjón kirkjunnar bæði í kenning vorri og lífi voru. Hvort íslenzka kirkjan er fríkirkja eða ríkiskirkja — á það legg jeg fyrir mitt leyti litla áherzlu. En á þetta vildi jeg leggja alla þá áherzlu, sem mjer er unnt, að kirkja þjóðar vorrar, bæði i ríkiskirkju- og fríkirkju- myndinni reyndi að standa eins vel við hugsjón, kristindómsins og henni er unnt og að islenzka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.