Aldamót - 01.01.1896, Page 101

Aldamót - 01.01.1896, Page 101
101 ekki. Miklu frerar er jeg viss um, að ekki að eins landráðamaðrinn sjálfr, heldr einnig hver sá, er mælti honum bót, yrði í augum allra sannra Islands vina stimplaðr sem Islands óvinr. En fulltrúar Jesú Krists, erindsrekarnir hans, vígðir til þjónustu hans, mennirnir, sem eiga að boða orðið um hann og gera vegsamlegt hans dýrðlega nafn á meðal mann- anna, snúist þeir i nafni kirkjunnar öndverðir gegn lávarði hennar og beri fyrir borð rjett hans gagn- vart mönnunum, —þeim á ekki að eins að leyfast það, heldr á það að álítast lofsvert af þeim. Það á einmitt að vera þeim meðmælingarbrjef. Og ef nokkur mælir með þeim, er sjálfsagt að kalla hann að minnsta kosti frjálslyndan mann. Og vilji hann heita Krists vinr, þá á ekkert að vera því til fyrirstöðu. En hinir, sem afhjúpa hjúpuðu mennina, klæða þá úr hempunni, þeir heita — landráðamenn. Svona rugl- aðir geta menn orðið. Hvers vegna eru þá svo margir vantrúaðir? Meðal annars þess vegna, að í íslenzku kirkjunni hafa ver- ið undanfarandi og eru enn erindsrekar Krists, sem hneykslunum hafa valdið bæði frá prjedikunarstól og utan kirkju. Er nokkur von til þess, að krist- lausar prjedikanir skapi kristna trú i hjörtunum? Það mætti eins vel eiga von á, að draga mætti vatn úr þurrum brunni. Kristlausar prjedikanir leiða eðli- lega burt frá Jesú Kristi og þá burt frá Guði. Með öðrum orðum: þær gera menn vantrúaða, þótt þær að öðru leyti geti gert menn trúaða á margt og mikið. A þennan hátt hneyksla þær, leiða þær manns- sálirnar afvega, burt frá Kristi. Hin umgetna bók er, mjer liggr við að segja, áþreifauleg sönnun fyrir þvi, að jeg tala ekki út í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.