Aldamót - 01.01.1896, Page 112

Aldamót - 01.01.1896, Page 112
112 haft nein not af kristindómi sínum, þá fleygir það honum frá sjer. Það hefir ekkert við hann að gera. Það er eins og þegar ungbarnið fleygir gullpeningn- um undir eins og því er farið að leiðast að leika sjer að honum, af því það þekkir ekki gildi hans. Jeg bið yðr, tilheyrendr minir, að gá að því, að þetta að verða »hugsandi«, eins og komizt er að orði af andmælendum kristindómsins hjá oss, þýðir ekkert annað en það, að fara að hugsa um kristin- dóminn með samvizkuna sína sofandi. Guð gefi, að allir Islendingar yrðu hugsandi menn, en að sam- vizkan vaknaði hjá þeim um leið og hugsanin! En jeg vík aptr að efninu. Þjer vitið hvaða áhrif það hefir á mann, þegar matrinn meltist ekki, en safnast fyrir. Hún fer þá fljótt, matarlystin. Er nokkur furða, þótt eins fari í andlegum efnum, þótt maðrinn fái ólyst á andlegu fæðunni, þegar hún að eins hefir safnazt fyrir, en er ómelt í honum? En þrátt fyrir það væri sannarlega ekki meiri meining í því fyrir manninn að segja: »jeg vil ekki framar neyta neinnar andlegrar fæðu«, en fyrir mann, sem lystarlaus er orðinn á mat, að segja: »jeg hætti al- gerlega að borða!« En hvað verðr svo tíðast úr þeim mönnum, sem eins stendr á fyrir, svona eru útbúnir andlega, ekki hafa aðra þekkingu á kristindóminum, þegar kristin- dómrinn verðr áreittr? Lífskrapt Guðs orðs þekkja þeir ekki; því það hefir aldrei, að þeir vita, verið þeim til nokkurs lífs. Þeir heyra talað um trú og líf, eins og væru það tvær andstæ'ður, eins og trúin væri eitthvað, sem kæmi ekki líferninu við og líf- ernið væri alveg óháð trúnni. Hverju geta þeir svarað? Þetta er einmitt reynsla þeirra. Svona
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.