Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 119

Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 119
119 völlr, sem enginn getr byggt á, og umhverfis mig var ekkert nema sandbleyta og kviksyndi.............. þannig var jeg orðinn, maðrinn, sem átti að hafa varðveitt sálu sína«. Þannig fór »sannleikrinn« með hann og alla samferðamennina hans, — já »sannleikrinn« o: frelsið, sjálfræðið, taumleysið, lögleysið, siðleysið. En »lygin«, sem þeir yfirgáfu og sigldu burt frá með lífið sitt, Tcristindómrinn, er þeir samvizku(!j sinnar vegna þótt- ust ekki lengr geta bundið neitt trúss við, reyndist Ufssannleikr, sannleikrinn, semhægt er að byggja líf sitt á, lifa fyrir, sem ekki dregr manninn með allt hans líf niðr í forina, heldr varðveitir sálu hans. Það, sem Jóhannes Jörgensen kallar »lífslygi«, er nú »sannleikrinn«, sem Hafnarstúdentarnir ís- lenzku hafa orðið hrifnir af, og láta leiðast af í stað kristindómsins. Hjer blasti við þeim líf í töfra- hillingum — lögmálslaust, taumlaust, siðlaust líf. Þeim leizt vel á það. Það seyddi þá að sjer. Og þeir fóru að hafa mök við það, og svo — að afsaka sig, breiða ofan yfir — og þá höfðu þeir eignazt lífið, sem þeir þráðu; en um leið var kristindómrinn kominn út fyrir sjóndeildarhring þeirra, nema sem draugr, svartr og ljótr, yzt á brúninni, sem nauð- synlega þurfti að kveðast niðr, gera út af við. — Það sefr enginn vel meðan hann veit af draug í herberginu sínu. Islendingum er ekki alveg ókunnugt um líf stú- dentanna íslenzku í Höfn. Lundúnabrjefið alkunna, sem stóð að lesa í »Sunnanfara«, lýsti því nokkuð. Höfundrinn þóttist vera að taka mynd af lífinu í Lundúnaborg, en ósjálfrátt kom fram um leið mynd,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.