Aldamót - 01.01.1896, Page 135

Aldamót - 01.01.1896, Page 135
185 Auðvitað. Það væri undarlegt að vera dyljast þess, eða breiða ofan yfir það. Hverjum heilskygn- um manni liggur það í augum uppi, um leið og hann fer að lesa blöðin. Annars vegar höfum vjer eigin- lega síra Matthíasar kristindóm, — að eins miklu greindari og gætnari, heflaðri og hóflegri, — kristin- dóm í fjötrum vantrúaðs tíðaranda, sláandi sífellt úr og i, — fölleita trú, sem orðið hefur kalt og fengið hefur sting fyrir brjóstið. — Hins vegar kristindóm biblíunnar og trúarjátninganna og kirkjunnar. »Heldur þú nú ekki, að þessar stefnur nái langt út fyrir kirkjublöðin og inn í kirkjuna íslenzku?* Vissulega. Jeg fæ ekki betur sjeð, en að þessar stefnur hafl um langan tíma verið ríkjandi meðal prestanna. En muna skulum við það, að Kbl. hefur lagt mesta áherzlu einmitt á hið bezta í þeirri stefn- unni, sem það tók sjer, — klætt hana í mildari og mannúðlegri búning. En afneitað sjálfri sjer getur hún ekki, Hún skín gegn um allan þorrann af því, sem blaðið hefur til brunns að bera, — gefur því lit —, og ýmist kímir eða grettir sig í íraman, þegar einlægum, óbiluðum kristindómi er haldið fram. Hún hefur verið undur varasöm í umgengni sinni í Kbl, þessi stefna, — gengið á tánum, til þess að hafa ekki hátt. Því hún vill komast að, verða ofan á, læsa sig inn í hugina, svo menn viti ekki af, — segja svo hún hafi kristnað þjóðina. En það er ekki nema hálfur kristindómur, fínn á pappírnum hjá há- menntuðum manni, eins og ritstjóra Kbl., en gjarnt til að verða haldlitlum og ljótum í lífinu, þvi hann hefur svo lítið afl til að lypta og endurfæða. I þessu liggur hættan fyrir framtíð þjóðarvorr- ar í kristilegu tilliti, — það er mín hjartans sann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.