Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 52
laga, blaðgrænulausar lífverur, sem nærast að hætti dýra, á lífrænum efnum. Jarðvegurinn er aðalheimkynni svepp- anna, en nokkrir þeirra lifa auk þess í lifandi eða dauðum plöntum, t. d. eru þeir mikið í dauðum trjám og valda því að viðurinn fúnar. Annars eru sveppirnir afar fjölbreyti- legur og háþróaður flokkur, og er þeim því skipt í marga undirflokka. Þörungasveppir (Phycomycetes) eru einfaldast- ir að gerð. Þeir eru oftast þráðlaga, og þræðirnir ekki skiptir í frumur. Til þeirra teljast nokkrir algengir myglusveppir, en sumir þeirra eru einnig í jarðvegi, svo sem hnoðamygla (Mucor) og rótarmygla (Rhizopus). Næstir koma askasveppir (Ascomycetes, grósekkjasveppir), en af þeim flokki eru margir algengustu jarðvegssveppirnir, svo sem grænmygla (Penicillinum) og geislamygla (Asper- gillus). Nokkrir þessara sveppa vaxa upp á yfirborðið og mynda þar eins konar aldin, þ. e. disk- eða skállaga líkami, sem bera gróin. Æðstir eru taldir basiðusveppirnir (Basidiomycetes, gró- stilkasveppir). Þeir eru langflestir jarðvegsbúar* og mynda sumir stór og stæðileg aldin ofanjarðar. Af þeim eru hatt- sveppir (Agaricales) og belgsveppir (Gasteromyetes, gorkúl- ur) þekktastir. Margir hattsveppir mynda svepprætur með blómplöntum, t. d. með skógartrjánum. Þýðing sveppanna í lífheimi jarðvegsins er efalaust mjög mikil, og felst einkum í umbreytingu plöntuhluta og efna úr þeim, svo sem trénis (ligníns) og sellulósa. Líta má á sveppina sem mótpart (kompliment) við grænu plönturnar, þar sem annar parturinn framkvæmir það sem hinn ekki getur, og því getur hvorugur verið án hins. Því er það engin furða þótt sprottið hafi upp margs konar sam- býli sveppa með grænum plöntum. Svepprætumar eru dæmi um það, en frægara dæmi eru þó hinar svonefndu fléltur eða skófir (Lichenes). Þær eru sambýlisverur, myndaðar af svepp annars vegar og þörung hins vegar. Flétturnar hafa mikla þýðingu sem jarðvegsmyndarar á jarðvegslausum og gróður- vana svæðum. Margar þeirra framleiða sýrur, sem éta grjót- ið, og eftir það molnar það auðveldar. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.