Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Qupperneq 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Qupperneq 54
DÝR Dýrin eru þriðja ríki lífveranna, og oftast talið það fullkomn- asta af þeim. Mismunur dýra og jurta hefur áður verið rak- inn nokkuð. Öll dýr þurfa meira eða minna af lífrænum efnum til næringar, og meltingin fer langoftast fram inni í dýrinu í sérstökum meltingarfærum. Flest dýr hafa hæfi- leika til að hreyfa sig af sjálfsdáðum, og ferðast á milli staða, og auk þess hafa þau yfirleitt taugakerfi og skynfæri. Flestar dýrafylkingar eiga einhverja fulltrúa í jarðveginum, en þess- ar eru helztar: svipudýr, slimdýr, brádýr, þyrilormar, hjól- dýr, práðormar, bessadýr, liðormar, liðdýr, hryggdýr. 1. Svipudýr (Flagellata) eru einfrumungar, með eina eða fleiri svipur sem þau synda með, því þau eru yfirleitt bund- in við vatn, og finnast því helzt í rökum jarðvegi. Sum þeirra geta haft grænukorn og lifað að hætti jurta, og finnast þá aðeins í efstu lögunum. Því eru svipudýrin (svipuþörung- arnir) oft talin tengiliður jurta- og dýraríkisins. 2. Slímdýr (Rhizopoda) eru einnig einfrumuverur, líkj- ast oft slímkekki og vantar því sérstakt form. Fíreyfing þeirra er í því fólgin, að frumuhýðið leysist upp á vissum stöðum, og rennur þá frymið þar út um en myndar jafnframt um sig hýði að nýju, og svo koll af kolli. Rennslið er sjálfvirkt og getur því eins farið fram upp í móti. Slímdýrin eru oft köll- uð amöbur (Amöba). Mörg slímdýr mynda utan um sig hylki úr ýmiss konar kornum, sem þau líma saman, t. d. hinar svokölluðu teka- möbur (Thecamöba, Testacea, husteygjudýr), sem eru afar algengar í hvers konar jarðvegi, en hús sitt gera þær úr korn- um hans. 3. Brádýr (Ciliata, skólpdýr), einnig einfrumungar að mestu leyti, oftast kúlulaga eða aflöng í laginu, og þakin utan með fíngerðum bifhárum, sem þau slá til í sífellu (þar- af nafnið). Hjá sumum mynda bifhárin afmarkaða kransa, sem geta líkst fótum, enda geta dýrin notað þá á sama hátt, og t. d. „hlaupið" eftir vatnajurtum. Brádýrin eru fullkomnari en önnur einfrumudýr, og hafa 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.