Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Síða 26

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Síða 26
Nokkur bréf íslendinga til Willards Fiskes Finnbogi Guðmundsson bjó tilprentunar Ég birti í Árbók Landsbókasafns 1982 allmörg bréf Willards Fiskes til Islendinga. Þegar ég var í Iþöku í septembermánuði 1987, fékk ég ljósrit af bréfum nokkurra Islendinga til Fiskes, m.a. þeim, er hér verða nú birt, þ.e. af tveimur bréfum Benedikts Gröndals, 8. febrúar 1880 og 8. september 1881 (sbr. bréf Fiskes til hans í Árbókinni 1982). Þá eru hér birt nokkur bréf Einars Benediktssonar til Fiskes, dagsett í Reykjavík 30. nóvember 1879, 22. marz 1880 og 2. september það sama ár. Einar var þá ungur í skóla og hafði kynnzt Fiske, þegar hann var hér á ferð 1879. Greinilegt er, að Fiske gerði sér far um að kynnast ýmsum ungum íslendingum, sendi þeim við heimkomuna gjafir og skrifaðist síðan á við suma þeirra. Einar var aðeins 16 ára gamall 1879 (f. 31. okt. 1864). Þá eru einnig tvö bréf Einars til Fiskes frá árinu 1903, hið fyrra skrifað í Kiel 1. september og það síðara í Róm 12. nóvember. Þessi bréf eru skrifuð á ensku, og hef ég þýtt þau bæði á íslenzku. Reykjavík, 8. febrúar 1880. Kæri herra prófessor W. Fiske. Ég rita yður þessar línur til þess að heilsa yður frá konunni minni og þakka yður fyrir það, sem þér hafið sent okkur, og er það okkur kær minning um yður og þá gleði, sem við höfðum af að sjá yður og kynnast yður. En ég hefi ekki ritað yður meir fyrr, af Jdví ég vissi, að þér munduð fá fjölda bréfa héðan, líklega flest öll ómerkileg, og nennti ég ekki að vera í þeim hóp. Ég rita nú heldur ekki merkilegt bréf, því ég ímynda mér, að séra Matthías Jochums- son muni rita yður allar fréttir og alls konar merkilega hluti. Hér hefir annars ekkert merkilegt borið við síðan þér fóruð, en nú eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.