Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Qupperneq 32

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Qupperneq 32
32 NOKKUR BRÉF fSLENDINGA Kiel, 1. sept. 1903. Kæri prófessor Fiske. Eg er nýfarinn frá Kaupmannahöfn, og þykir mér leitt, að mér var varnað þess að vitja yðar á hótelinu, þar sem ég tafðist á fundi um mál nokkurt frarn á síðustu stundu og mátti ekki tæpara standa, að ég næði lestinni. Þegar ég um daginn gladdist svo mjög yfir því, að sjá yður aftur, eftir. þessi mörgu ár, virtist sem hinir góðu gömlu tímar væru næstum komnir aftur og upp fyrir mér rifjuðust mörgu hlýju bréfin, sem þér skrifuðuð mér sem ungum dreng,- Eg gerði mér þá svo margar gyllivonir um framtíð Islands og hélt, að ég gæti e.t.v. unnið eitthvað í þágu þess ásamt löndum mínum.— Síðasta stjórnmálaáfallið á Alþingi hefur gersamlega drepið trú mína á það, að við séum menn til að ná stjórnarfarslegu frelsi. Hvað sem því líður, á ég ekki að vera angra yður með íslenzkunt stjórnmálum. Eg held, að enginn lifandi útlendingur láti sér annara en þér um örlög lands okkar. Og komið þér til Islands að ári, hygg ég, að þér munuð sjá, að ég hef ekki alls kostar á röngu að standa um ástæðuna fvrir því, hvers vegna við stöndum í stað, forunt aftur á bak í aðalatvinnuvegum okkar (svo sem landbúnaði), þegar allir aðrir sækja fram. Dýpsta rót ógæfunnar verður rakin til Dana - og jafnvel andstöðunnar gegn því, að Island fái bankaþjónustu. Eg get einungis óskað þess af öllu lijarta, að okkar sjálfstæða tunga og hin merkilegu og einstöku einkenni okkar öldnu þjóðar verði þrátt fyrir allt varðveitt. Pað væri eilíf synd, ef dönsk tregða ásamt íslenzkri fávizku og úrkynjun fengju spillt færi okkar á að vera þjóð, engri annarri lík. Ef svo væri komið, lægju mér efnalegar framfarir á íslandi í léttu rúmi. Fyrirgefið þér þetta ljóta bréf, skrifað í biðstofu í Kiel. Eg vonast til að sjá yður aftur einhvern daginn á Islandi, okkar Ultima Thule, minni „Sóleyju“. Það væri allra bezt, og ég held, að það muni verða. Yðar með beztu kveðjum, Einar Benediktsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.