Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Qupperneq 56

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Qupperneq 56
56 ÚR BRÉFUM hver hugsandi kvenmaður ætti að gjöra. Þessar línur eiga því að færa yður beztu þakkir frá mér fyrir gjöfina og þá velvild frá yðar hendi að taka þennan ritgerðarstúf minn í rit yðar. Og til þess að sýna þakklætisvott, þá hefi ég nú skrifað sögustúf, sem ég sendi „Hlín“, og bið yður að athuga, hvort þér viljið taka hana. Þó þetta sé í söguformi, þá er það nú í raun og veru raunveruleiki að mestu leyti, og ég hélt, að sumir hefðu kannski gott af því að athuga mismuninn á mannsævinni. Ási við Kópasker, 22. apríl 1936 Bréffrá Valgerði Sveinsdóttur Kæra vinkona! Hjartans þökk fyrir þitt síðasta og næstsíðasta bréf og svo Vefnaðarbókina, sem mér þvkir mjög skemmtilegt að stúdera. Já, mér þykir gott, að þú gerir okkur reikning fyrir símtölum, það er eins og það á að vera, okkar félag dregur ekki um það, en þú hefur í ótal horn að líta. Svo á ég að bera þér kæra kveðju frá félaginu okkar, og þökk fyrir dugnaðinn við að útvega okkur stúlkuna, sem við höldum að sé dugleg og fær í þetta; hún skrifar okkur nú, en er ekki vel ánægð yfir að fá engar upplýsingar um staðhætti og hvað helst hún á að kaupa af fræi og þess háttar, en nú er tíminn svo naumur og ekki gott að koma neinu skrifi til hennar. Vonum við, að hún hitti á það rétta. Við erum nýbúnar að halda fund á Brekku í nýja húsinu, þar sem er þægilegt og nýmóðins, en enginn stromp- ur eins og mitt hús. Þar var mikið skrafað og mikið drukkið af kaffi að venju. Okkur langar á sambandsfundinn helst allar, en sá hængur er á því, að sumar konurnar eru ekki búnar að fá mislinga, og hér eru nú varnir, sem líklega eru þýðingarlausar, en þó vorkunn, því fjöldi af gömlu fólki hér hefur ekki fengið þá. Ég var kosin fulltrúi á fundinn, hvort sem ástæður levfa, að ég fari, en mislinga hef ég fengið. Mig langar ósköp til að fara og geri það að forfallalausu. Nú er ég nýbúin að taka niður vefstólinn og er hann í láni, fenginn fyrir dívanteppi á tvö heimili hér í grennd. Við höfum ofið mikið í vetur og er ég hæst ánægð að líta yfir vetrarvinnuna, það er rúma 100 m af efnum, svo veggteppi og púða með gliti, mjög fallegt, gólfteppi tvö, annað með föstum krossvefnaði út í skeiðina mína stóru, það er ansi fallegt teppi, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.