Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Síða 61

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Síða 61
TIL HALLDÓRU BJARNADÓTTUR 61 Til þess að útbreiða vefnaðinn sem best um sveitina, var sem flestum konum gefinn kostur á að eiga hlutdeild í vefnaðinum, og ófu nemendur þannig góðfúslega jöfnum höndum fyrir aðra sem fyrir sjálfa sig. Virtist þetta bera tilætlaðan árangur, því að pantanir á vefnaði urðu svo miklar, að í námskeiðslokin var sett á ný upp í vefstólana og unnið af kappi, þar til almenn veikindi (innflúensa), er hér gengur, tóku fyrir það. Er allt útlit á, að vefnaður verði starfræktur hér framvegis, því að einstaklingar hafa sótt eftir kaupum á vefstólum og ráðgera að setja upp vefi á næsta vetri. Námskeiðin virðast því hafa komið að tilætluðum notum og tilgangi þeirra verið náð. Kvenfélags konur eru því mjög ánægðar yfir að hafa beitt sér fyrir endurreisn vefnaðarins hér í sveitinni, enda mörg konan lagt talsvert af mörkum á ýmsan hátt í þágu þessa þarfa og þjóðlega heimilisiðnaðar. Hurðarbaki (Villingaholtshr., Árn., Flóa), 30. október 1939 Bréf frá Þuríði Árnadóttur Nú er ég eða við hjónin búin að eignast 10 þráða spunavél smíðaða eftir Kristján í Villingaholti, hreinasta heimilisþing. Þeir eru nú búnir að smíða 70 25 þráðavélar, en nú taka þeir til við 10 þráða vélarnar, sem eru miklu heppilegri til heimilisnota. Þessi vél okkar er ein sú fyrsta af þessari gerð, sem þeir smíða, en þær munu íleiri á eftir fara. Því þeir segja mér, að nú séu margir búnir að panta svona vél. Annars finnst mér nú almennur áhugi fyrir aukinni ullarvinnu, enda mun þess ekki vanþörf á þessum vand- ræða tímum. I fyrra ófum við föt á börnin, sem þóttu prýðileg, og saumaði ég sparnaðarföt á tvo drengi, sem við eigum, úr því efni. Svo ófum við líka í hverdagsbuxur á þá. Við höfum ekki komið því við fyrr að vefa, en við urðum svo hrifm af þessum vinnubrögðum, að nú langar okkur í vetur að vefa teppi og fataefni. Eg segi þér þetta að gamni mínu, af því ég veit, hvað mikið þú hefur lagt á þig fyrir heimilisiðnaðinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.