Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Side 78

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Side 78
Landsbókasafnið 1988 BÓKAKOSTUR OG Bókakostur Landsbókasafns var í BÓKAGJAFIR árslok samkvæmt aðfangabók 399.182 bindi. Mikill fjöldi binda var sem fyrr gefinn safninu eða fenginn í skiptum. Af einstökum gjöfum skal þessara getið sérstaklega: Dr. Jakob Benediktsson gaf 21 sérprent greina eftir sig. Dr. Askell Löve gaf vélritaða skrá um verk sín. Sendiherra Svía á íslandi, Per Olof Forshell, afhenti Landsbókasafni að gjöf frá tryggingarfélaginu Skandia í Stokkhólmi (er áður hét Thule) safn sænskra blaðagreina um íslenzk efni, er félagið lét draga saman um sex ára skeið, 1931-1937. Bókasafn Cornell háskóla í íþöku sendi Landsbókasafni að gjöf Morgunblaðið á negatívri fdmu, árin 1937-1943. Nú verða taldir aðrir gefendur bóka, einstaklingar og stofnanir, og fara fyrst nöfn íslenzkra gefenda: Agnar Pórðarson rithöfundur, Reykjavík. - Dr. Árni Bragason, Garðabæ. - Dr. Áskell Löve, San José. - Ástráður Eysteinsson bókmenntafræðingur, Reykjavík. - Anna Soffla Hauksdóttir. - Einar Laxness framkvæmdastjóri, Reykjavík. - Frú Ellen Sighvatsson, Reykjavík. - Friðgeir Börkur Hansen, Reykjavík. - Friðrik Þórðarson cand. philol., Ósló. - Gísli Már Gíslason líffræðingur, Reykjavík. - Dr. Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Hafnaríirði. - Guðbjörg M. Benediktsdóttir ritari, Reykjavík. — Dr. Gunnar Harðarson, Reykjavík. - Hagstofa Islands, Reykjav'ík. - Háskólabókasafn, Reykjavík. - Dr. Hannes Hafsteinsson, Reykjavík. - Helgi Jensson. - Helgi Magnússon bókavörður, Reykjavík. - Hvalur h.f, Hafnarfirði. — Ingimar Einarsson. - Hið íslenzka fræðafélag, Kaupmannahöfn. - Dr. Jakob Benediktsson, Reykjavík. - Jón P. Þór sagnfræðingur, Reykjavík. - Jörundur Svavarsson dósent, Mosfellsbæ. - Karl Skírnisson líffræðingur, Reykjavík.- Magnús Magnússon rithöfundur, Skotlandi. - Magnús Pétursson prófessor, Hamborg. - Menningarsjóður, Reykjavík. - Nanna Bjarnadóttir deildarstjóri,

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.