Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Síða 78

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Síða 78
Landsbókasafnið 1988 BÓKAKOSTUR OG Bókakostur Landsbókasafns var í BÓKAGJAFIR árslok samkvæmt aðfangabók 399.182 bindi. Mikill fjöldi binda var sem fyrr gefinn safninu eða fenginn í skiptum. Af einstökum gjöfum skal þessara getið sérstaklega: Dr. Jakob Benediktsson gaf 21 sérprent greina eftir sig. Dr. Askell Löve gaf vélritaða skrá um verk sín. Sendiherra Svía á íslandi, Per Olof Forshell, afhenti Landsbókasafni að gjöf frá tryggingarfélaginu Skandia í Stokkhólmi (er áður hét Thule) safn sænskra blaðagreina um íslenzk efni, er félagið lét draga saman um sex ára skeið, 1931-1937. Bókasafn Cornell háskóla í íþöku sendi Landsbókasafni að gjöf Morgunblaðið á negatívri fdmu, árin 1937-1943. Nú verða taldir aðrir gefendur bóka, einstaklingar og stofnanir, og fara fyrst nöfn íslenzkra gefenda: Agnar Pórðarson rithöfundur, Reykjavík. - Dr. Árni Bragason, Garðabæ. - Dr. Áskell Löve, San José. - Ástráður Eysteinsson bókmenntafræðingur, Reykjavík. - Anna Soffla Hauksdóttir. - Einar Laxness framkvæmdastjóri, Reykjavík. - Frú Ellen Sighvatsson, Reykjavík. - Friðgeir Börkur Hansen, Reykjavík. - Friðrik Þórðarson cand. philol., Ósló. - Gísli Már Gíslason líffræðingur, Reykjavík. - Dr. Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Hafnaríirði. - Guðbjörg M. Benediktsdóttir ritari, Reykjavík. — Dr. Gunnar Harðarson, Reykjavík. - Hagstofa Islands, Reykjav'ík. - Háskólabókasafn, Reykjavík. - Dr. Hannes Hafsteinsson, Reykjavík. - Helgi Jensson. - Helgi Magnússon bókavörður, Reykjavík. - Hvalur h.f, Hafnarfirði. — Ingimar Einarsson. - Hið íslenzka fræðafélag, Kaupmannahöfn. - Dr. Jakob Benediktsson, Reykjavík. - Jón P. Þór sagnfræðingur, Reykjavík. - Jörundur Svavarsson dósent, Mosfellsbæ. - Karl Skírnisson líffræðingur, Reykjavík.- Magnús Magnússon rithöfundur, Skotlandi. - Magnús Pétursson prófessor, Hamborg. - Menningarsjóður, Reykjavík. - Nanna Bjarnadóttir deildarstjóri,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.