Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Side 86

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Side 86
86 LANDSBÓKASAFNIÐ 1988 starfi um áramótin 1987/1988, en vann áfram í tímavinnu fram til 15. október 1988, er hann varð sjötugur. Gísli Ragnarsson var settur deildarstjóri frá áramótum í deild erlendra rita. Axel Kristinsson B.A. var settur bókavörður í Landsbókasafni frá 1. nóvember. Logi Jónsson bókbindari vann mánaðartíma á bókbandsstofu safnsins, en síðar, eða frá 1. maí, var Ragnar Þór Einarsson ráðinn sem bókbindari í 'A starf. Jóna Einarsdóttir aðstoðarbókbindari lét seint á árinu vegna heilsubrests af/2 starfi sínu í bókbandsstofunni. Guðmundur Þórhallsson bókbindari var ráðinn á bókbandstofu safnsins frá 1. október að telja og gegndi þar /2 starfi. Vér þökkum þeim, er kvöddu á árinu, vel unnin störf. AÐSÓKN Nú fer á eftir skýrsla um notkun bóka og handrita, um lesendafjölda og tölu lántakenda. Fiokkur 1988 000 14 334 100 159 200 291 300 1 682 400 196 500 646 600 571 700 234 800 1 955 900 2 786 Bindi léð á lestrarsali, samtals 22 854 Handrit léð á lestrarsali 1 734 Lesendur í lestrarsölum 12 247 Utlán bóka og handrita 672 Lántakendur 164

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.