Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Síða 5

Frjáls verslun - 01.04.1998, Síða 5
■■■■■I EFNISYFIRLIT HHBBBl 1 Forsíða: Agústa Ragnarsdóttir útlitsteiknari hannaði forsíðuna. 6 Leiðari. 8 Auglýsingakynning: Vestfiarðaleið. 18 Forsiðugrein: Itarleg ritstjórnargrein um hina pólitísku aftöku á bankastjórum Landsbankans um páskana. Kerf- ið nötrar. Lagt er til að selja ríkisbankana sem allra fyrst og rjúfa þannig tengsl pólitíkusa við bankakerfið. Einka- væðing bankanna tryggir líka mestu siðbótina. Er það ekki einmitt það sem almenningur vill? 22 Stjórnmál: Oskar Guðmundsson og Haraldur Blöndal skrifa um borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Þeir eru ólíkir - en það gustar af þeim. 24 Fréttaskýring: Afar yfirgripsmikil fréttaskýring um bíl- greinina. Bílasala er blómleg. Islendingar vörðu yfir 17 milljörðum á síðasta ári til bílakaupa, þar af um 5 milljörð- um til kaupa á jeppum. Sagt frá afkomu bílaumboðanna og tekjum þeirra. 18 LANDSBANKAMÁLIÐ 31 Forstjórabílar: Jeppar eru tvímælalaust forstjórabílarnir á Islandi. Við kynnum hér helstu jeppana til sögunnar. ítarleg ritstjórnargrein um Landsbankamálið. Til að gera bankakerfið á íslandi ódýrara er best að rjúfa hin pólitísku tengsl við það. í leið- inni tryggir það mestu siðbótina. 36 Fyrirtæld: Forstjórar bilaumboðanna á íslandi kynntir. Hvert er álit þeirra á stöðu bílgreinarinnar um þessar mundir? 40 Fjármál: Bílalán eiga sinn þátt í aukinni bílasölu. 44 Kynning: Hótel Blönduós. 24 BLÓMLEG BÍLASALA Yfirgipsmikil fréttaskýring um bílaumboðin. íslendingar vörðu um17 milljörðum til bílakaupa á síðasta ári. Þar af um 5 milljörðum til kaupa á jeppum. 62 KAUPFÉLAGSSTJÓRAR Bakgrunnur kaupfélags- stjóra hefur breyst. Þeir eru betur menntaðir og meiri slagsmálakarlar í viðskiptum. Kaupfélags- uppeldi er ekki lengur skilyrði! 46 Sfarfsmannamál: Fjölmörg fyrirtæki hafa haldið árshá- tíðir sínar erlendis að undanförnu. Astæður utanferðanna eru raktar. En hvað mega fyrirtæki styrkja svona ferðir um mikið fé gagnvart skattinum? 48 Nærmynd: Geir Hilmar Haarde, nýr fjármálaráðherra er í hressilegri nærmynd að þessu sinni. Hann er sá þrítugasti sem gegnir þessu virðulega embætti. 52 Fjármál: Hér er saga íslenskra Oármálai'áðherra rakin. Hverjir hafa verið flármálaráðherrar lýðveldisins? 54 Markaðsmál: Hreggviður Jónsson, framkvæmdastjóri íslenska útvarpsfélagsins, flutti athyglisvert erindi um auglýsingamál á 20 ára afmæli SÍA á dögunum. 58 Auglýsingakynning: Sementsverksmiðjan á Akranesi. 60 Fjármál: Þeir, sem safnað hafa gömlum Bítlaplötum, eru rikari en þeir halda. Það eru verðmæti í vinýlnum. 62 Stjórnun: Bakgrunnur kaupfélagsstjóranna er að breyt- ast. Þeir eru betur menntaðir og meiri slagsmálakarlar í viðskiptum en forverar þeirra. Uppeldi í kaupfélagi er ekki lengur nauðsynlegt. 70 Auglýsingakynning: Trésmiðja Þráins á Akranesi. 72 Ferðaþjónusta: Fréttaskýring um Keiko. Er þessi þekktasti háhyrningur heims syndandi seðlafúlga eða mun hugsanleg koma hans hingað skaða ímynd íslend- inga? 76 Arkitektúr: Innlit í glæsileg húsakynni Pharmaco í Garðabæ. 82 Arkitektúr: Bætt ímynd með arkitektúr. 86 Menning og listír. 89 Stjörnugjöf Jóns Viðars. 94 Auglýsingak>nning: Loftorka í Borgarnesi. 96 Fólk. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.