Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 5

Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 5
■■■■■I EFNISYFIRLIT HHBBBl 1 Forsíða: Agústa Ragnarsdóttir útlitsteiknari hannaði forsíðuna. 6 Leiðari. 8 Auglýsingakynning: Vestfiarðaleið. 18 Forsiðugrein: Itarleg ritstjórnargrein um hina pólitísku aftöku á bankastjórum Landsbankans um páskana. Kerf- ið nötrar. Lagt er til að selja ríkisbankana sem allra fyrst og rjúfa þannig tengsl pólitíkusa við bankakerfið. Einka- væðing bankanna tryggir líka mestu siðbótina. Er það ekki einmitt það sem almenningur vill? 22 Stjórnmál: Oskar Guðmundsson og Haraldur Blöndal skrifa um borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Þeir eru ólíkir - en það gustar af þeim. 24 Fréttaskýring: Afar yfirgripsmikil fréttaskýring um bíl- greinina. Bílasala er blómleg. Islendingar vörðu yfir 17 milljörðum á síðasta ári til bílakaupa, þar af um 5 milljörð- um til kaupa á jeppum. Sagt frá afkomu bílaumboðanna og tekjum þeirra. 18 LANDSBANKAMÁLIÐ 31 Forstjórabílar: Jeppar eru tvímælalaust forstjórabílarnir á Islandi. Við kynnum hér helstu jeppana til sögunnar. ítarleg ritstjórnargrein um Landsbankamálið. Til að gera bankakerfið á íslandi ódýrara er best að rjúfa hin pólitísku tengsl við það. í leið- inni tryggir það mestu siðbótina. 36 Fyrirtæld: Forstjórar bilaumboðanna á íslandi kynntir. Hvert er álit þeirra á stöðu bílgreinarinnar um þessar mundir? 40 Fjármál: Bílalán eiga sinn þátt í aukinni bílasölu. 44 Kynning: Hótel Blönduós. 24 BLÓMLEG BÍLASALA Yfirgipsmikil fréttaskýring um bílaumboðin. íslendingar vörðu um17 milljörðum til bílakaupa á síðasta ári. Þar af um 5 milljörðum til kaupa á jeppum. 62 KAUPFÉLAGSSTJÓRAR Bakgrunnur kaupfélags- stjóra hefur breyst. Þeir eru betur menntaðir og meiri slagsmálakarlar í viðskiptum. Kaupfélags- uppeldi er ekki lengur skilyrði! 46 Sfarfsmannamál: Fjölmörg fyrirtæki hafa haldið árshá- tíðir sínar erlendis að undanförnu. Astæður utanferðanna eru raktar. En hvað mega fyrirtæki styrkja svona ferðir um mikið fé gagnvart skattinum? 48 Nærmynd: Geir Hilmar Haarde, nýr fjármálaráðherra er í hressilegri nærmynd að þessu sinni. Hann er sá þrítugasti sem gegnir þessu virðulega embætti. 52 Fjármál: Hér er saga íslenskra Oármálai'áðherra rakin. Hverjir hafa verið flármálaráðherrar lýðveldisins? 54 Markaðsmál: Hreggviður Jónsson, framkvæmdastjóri íslenska útvarpsfélagsins, flutti athyglisvert erindi um auglýsingamál á 20 ára afmæli SÍA á dögunum. 58 Auglýsingakynning: Sementsverksmiðjan á Akranesi. 60 Fjármál: Þeir, sem safnað hafa gömlum Bítlaplötum, eru rikari en þeir halda. Það eru verðmæti í vinýlnum. 62 Stjórnun: Bakgrunnur kaupfélagsstjóranna er að breyt- ast. Þeir eru betur menntaðir og meiri slagsmálakarlar í viðskiptum en forverar þeirra. Uppeldi í kaupfélagi er ekki lengur nauðsynlegt. 70 Auglýsingakynning: Trésmiðja Þráins á Akranesi. 72 Ferðaþjónusta: Fréttaskýring um Keiko. Er þessi þekktasti háhyrningur heims syndandi seðlafúlga eða mun hugsanleg koma hans hingað skaða ímynd íslend- inga? 76 Arkitektúr: Innlit í glæsileg húsakynni Pharmaco í Garðabæ. 82 Arkitektúr: Bætt ímynd með arkitektúr. 86 Menning og listír. 89 Stjörnugjöf Jóns Viðars. 94 Auglýsingak>nning: Loftorka í Borgarnesi. 96 Fólk. 5

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.