Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 16
SKJOTTU A VERÐIÐ Bsýningunni Matur ‘98 í Kópavogi var gestum boðið að taka þátt í léttum leik þar sem viðkom- andi átti að „skjóta á“ og komast sem næst réttu heildarverði á „Islensku innkaupakörfunni" í sýn- ingarbás Samtaka iðnaðarins. I innkaupakörfiinni voru einungis íslensk matvæli, drykkjarföng og hreinlætis- vörur sem neytendur kaupa daglega inn til heimilisins. Innihald körfunnar var í vinning og tóku rúmlega tvö þúsund gestir þátt í leiknum og giskuðu á verð á bil- inu frá 5.000 upp í 50.000 krónur. Rétt verð var 18.848 og fjórir gestir sem komust næst því fengu verðlaun. Glaðbeittir vinningshafar sem tókst að skjóta á verðið. Frá vinstri: Eiður Fannar og Hannes Þór Þorlákssynir, Erla Alfreðsdóttir, Omar Egilsson og Unnur Bragadóttir. FRÉTTIR beinn Kristinsson, fram- kvæmdastjóri Myllunnar- Brauðs hf. Féð sem safnaðist verður látið renna til reksturs iðn- skóla á vegum tveggja sam- starfsaðila Hjálparstofnunar kirkjunnar á Indlandi. Þessir Dæmi um það hvernig fyr- irtæki sjá sér hag í að tengja ímynd sína við jákvæða hluti má sjá í skuldbindingum olíu- félaga við skógræktarverkefni en aukinn skilningur á um- hverfismálum, útbreiðslu ým- issa sjúkdóma og aukin hnatt- ræn hugsun hefur beint sjón- um sífellt fleiri fyrirtækja að góðgerðar- og hjálparstofnun- um. Dæmi um slíkt er breski samvinnubankinn, British Cooperative Bank, sem hefur lagt tíma og fé í að skapa sér orðspor siðferðis og lánar t.d. ekki til fyrirtækja sem fram- leiða vopn. aðilar eru samtök sem eru stofhuð og rekin af Indveijum og þjóna fátækasta fólkinu á sínu svæði. í þeira augum er menntun vænlegasta leiðin út úr vítahring fátæktarinnar. Hjálparstofnun kirkjunnar er nú að gera svipaðan samn- ing við stórt drykkjarvörufyr- irtæki og verður hann gerður heyrinkunnur nú á vormánuð- um. Jónas Þórisson t.v. tekur við umslagi úr hendi Kolbeins Kristins- sonar, forstjóra Myllunnar. Bak við standa t.v. Páll Stefánsson, kynningarstjóri Hjálþarstofnunar, og Björn Jónsson, markaðs- stjóri Myllunnar. FV-mynd: Geir Olajsson. samstarf skilað góðum ár- angri. „Okkur fannst þetta bráð- góð hugmynd sem styrkti ímynd fyrirtækisins og gaf okkur tækifæri til þess að láta gott af okkur leiða,” segir Kol- BRAUÐ HANDA HUNGRUÐUM HEIMI Qjáröflunarátak Myll- unnar-Brauðs hf., Kristjánsbakarís á Akureyri og Hjálparstofnunar kirkjunnar sem hefur staðið yfir i vetur skilaði stofnuninni tæplega 600 þúsund krónum en fyrirtækin gáfu 3 krónur af hvetju Heimilisbrauði til hjálparstarfs. „Frá okkar bæjardyrum séð var afskaplega mikilvægt að fá fyrirtæki eins og þetta til þess að ríða á vaðið og verða fyrstir til að taka þátt í verkefni eins og þessu. Þetta samstarf hefur verið afskap- lega ánægjulegt,” segir Jónas Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar. Þetta samstarfsverkefni er hið fyrsta af þessu tagi en samstarf líknarstofnana og framleiðenda í líkingu við þetta er vel þekkt erlendis og í Hollandi, Noregi, Dan- mörku og Svíþjóð hefur slíkt - Það er kaffið Sími 568 7510 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.