Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 25

Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 25
Hjónin, Ingvar Helgason og Sigriður Guðmundsdóttir, reka ásamt sonum sínum Guðmundi, Helga og Júlíusi Vífli, bíla- umboðin Ingvar Helgason og Bílheima. Ingvar Helgason hf. hafði þá sérstöðu á erfiðleikaárunum í bilgreininni að hagn- ast að einhverju ráði á meðan afkoma flestra annarra um- boða var í járnum eða sýndi talsvert tap. Fjölskyldan flytur inn um 25% allra fólksbila til landsins. Volkswagen og Land Rover helstu bílamerki þess. A síðasta ári seldi Hekla Hitaveitu Reykjavíkur dýran rafbúnað frá Mitsubishi í orkuverið að Nesjavöllum. Velta Heklu kemur því að nokkrum hluta frá öðrum vörum en bílum og er nauðsynlegt að hafa það í huga við samanburð á veltu bílaumboðanna. Hek,“' ferðabíla - en SVR er meðal annars með Scania strætisvagna í notkun; auk vagna frá Völvo og Renault Þótt Heklumenn hafi ærna ástæðu til að fagna góðu gengi hafa ekki alltaf verið jólin hjá fyrirtækinu. Það lentí, eins og flest bíla- umboðanna, í nokkru niðurstreymi á árunum ‘92 til ‘94. En spyrnt var við fótum og fyrirtækið var endurskipulagt. Það var tálgað nið- ur og erfiðar ákvarðanir teknar; gripið var meðal annars tíl upp- UM17 MILUARÐA sagna starfsfólks. Aðgerðirnar báru árangur. Þegar á árinu 1995 skilaði Hekla um 65 milljóna hagnaði fyrir skatta; hagnaðarlínan hefur síðan lyft sér til efri hæða. I endurskipulagningunni, snemma árs ‘94, seldi Ingimundur Sigfússon, stjórnarformaður fyrirtækisins, systkinum sínum þremur, Sigfúsi, Sverri og Margrétí, sinn hlut í fyrirtækinu. Ingi- mundur er núna sendiherra íslendinga í Bonn. Sala Ingimundar kom mjög á óvart í viðskiptalíf- inu. Rúmu ári síðar, vorið 1995, seldi Margrét sinn þriðjungs hlut tíl Tryggingamiðstöðvarinn- ar og við sætí hennar í stjórn tók Gunnar Felix- son, forstjóri þess fyrirtækis. Bræðurnir Sigfús og Sverrir eru því aðaleigendur fyrirtækisins - ásamt Tryggingamiðstöðinni. Þess má geta að faðir þeirra systkina, Sigfús Bjarnason, stofii- aði Heklu. Fyrirtækið hefur í áratugi verið mjög þekkt í viðskiptalífinu. Lengi vel voru FRÉTTASKÝRING; Jón G. Hauksson. Flest bílaumboðanna skiluðu hagnaði fyrir skatta árið 1996. Ætla má að á síðasta ári hafi hagnaðurinn aukist nokkuð þar sem sala nýrra fólksbíla jókst þá um 26%. Takið eftir að sex staerstu bílaumboðin eru með um 83% markaðarins. MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON 25

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.