Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Síða 25

Frjáls verslun - 01.04.1998, Síða 25
Hjónin, Ingvar Helgason og Sigriður Guðmundsdóttir, reka ásamt sonum sínum Guðmundi, Helga og Júlíusi Vífli, bíla- umboðin Ingvar Helgason og Bílheima. Ingvar Helgason hf. hafði þá sérstöðu á erfiðleikaárunum í bilgreininni að hagn- ast að einhverju ráði á meðan afkoma flestra annarra um- boða var í járnum eða sýndi talsvert tap. Fjölskyldan flytur inn um 25% allra fólksbila til landsins. Volkswagen og Land Rover helstu bílamerki þess. A síðasta ári seldi Hekla Hitaveitu Reykjavíkur dýran rafbúnað frá Mitsubishi í orkuverið að Nesjavöllum. Velta Heklu kemur því að nokkrum hluta frá öðrum vörum en bílum og er nauðsynlegt að hafa það í huga við samanburð á veltu bílaumboðanna. Hek,“' ferðabíla - en SVR er meðal annars með Scania strætisvagna í notkun; auk vagna frá Völvo og Renault Þótt Heklumenn hafi ærna ástæðu til að fagna góðu gengi hafa ekki alltaf verið jólin hjá fyrirtækinu. Það lentí, eins og flest bíla- umboðanna, í nokkru niðurstreymi á árunum ‘92 til ‘94. En spyrnt var við fótum og fyrirtækið var endurskipulagt. Það var tálgað nið- ur og erfiðar ákvarðanir teknar; gripið var meðal annars tíl upp- UM17 MILUARÐA sagna starfsfólks. Aðgerðirnar báru árangur. Þegar á árinu 1995 skilaði Hekla um 65 milljóna hagnaði fyrir skatta; hagnaðarlínan hefur síðan lyft sér til efri hæða. I endurskipulagningunni, snemma árs ‘94, seldi Ingimundur Sigfússon, stjórnarformaður fyrirtækisins, systkinum sínum þremur, Sigfúsi, Sverri og Margrétí, sinn hlut í fyrirtækinu. Ingi- mundur er núna sendiherra íslendinga í Bonn. Sala Ingimundar kom mjög á óvart í viðskiptalíf- inu. Rúmu ári síðar, vorið 1995, seldi Margrét sinn þriðjungs hlut tíl Tryggingamiðstöðvarinn- ar og við sætí hennar í stjórn tók Gunnar Felix- son, forstjóri þess fyrirtækis. Bræðurnir Sigfús og Sverrir eru því aðaleigendur fyrirtækisins - ásamt Tryggingamiðstöðinni. Þess má geta að faðir þeirra systkina, Sigfús Bjarnason, stofii- aði Heklu. Fyrirtækið hefur í áratugi verið mjög þekkt í viðskiptalífinu. Lengi vel voru FRÉTTASKÝRING; Jón G. Hauksson. Flest bílaumboðanna skiluðu hagnaði fyrir skatta árið 1996. Ætla má að á síðasta ári hafi hagnaðurinn aukist nokkuð þar sem sala nýrra fólksbíla jókst þá um 26%. Takið eftir að sex staerstu bílaumboðin eru með um 83% markaðarins. MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.