Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 34
bensínbíll V8, bæði beinskiptur og sjálfskiptur. Jeppinn er sjö manna og þjófavörn og fjarstýrðar samlæsingar eru í öllum bílum þessarar gerðar. Af- mælistilboð er á aukahlutum og breyt- ingum á jeppunum vegna hálfrar aldar afmælis Landrovers. Tilboðið gildir til 6. júní. Verðið er frá rúmum 2,8 milljónum króna. GRAND VITARA Suzuki Grand Vitara jeppinn er á sjálfstæðri grind með háu og lágu drifi. Hann er byggður Grand Vitara. Vitara sem verið hefur einn vinsælasti jeppinn hérlendis og annars staðar í Evrópu síðustu ár. Verðið er frá 2,2 milljónum króna. mtmmm bílar hhí FORD EXPLORER Ford Explorer Executive er lúxus jeppi og einstaklega vel búinn. Staðalbúnaður er meðal annars; 4,0 lítra 205 hestafla V6 vél, Ford Explorer. ing, ABS bremsukerfi, loftkæling, hleðslujafnari, 2 liknarbelgir, álfelgur og svo mætti lengi telja. Ford Explorer hefur undanfarin 5 ár verið mest seldi jeppinn í Bandaríkjunum. Hann er íyrir þá sem kjósa jeppa en vilja jafnframt láta fara vel um sig. Verðið er frá tæpri 4,1 milljón króna. BENZJEPPI Mercedes Benz jeppinn var valinn jeppi ársins í Bandaríkjunum. Hann er fáanlegur allt að sjö manna. Jeppinn er vel búinn og meðal annars með drifkerfi Benz jeppi. sem er nýjung og býður upp á fullkomn- ustu driflæsingar á öll hjól. Verðið frá tæpum 3,6 milljónum króna. MUSSO Musso. Musso jepparnir eru sérbúnir fyrir íslenskar aðstæður. Bílabúð Benna sér- pantar sterkara drif og fjöðrunarbúnað í bílana auk þess að setja stærri dekk undir þá til að þeir henti betur íslensk- um aðstæðum. Musso jepparnir fást 5-7 manna og er verðið frá tæpum 2,6 millj- ónum upp í 4,2 milljónir. [ffl yHJo, PHILIPS SPARK GSM Sími • Stærð 110x54x20mm, 99 g. • Rafhlaða f biðstöðu <80 klst. • Rafhlaða í tali <65 mín. • Fáanleg <525 mín. rafhlaða • íslenskur leiðarvísir. PHILIPS DIGA GSM Sími Stærð 147x56x19mm, 169 g Rafhlaöa í biðstöðu <85 klst Rafhlaða í tali <120 mín. Fáanleg <350 mín. rafhlaða íslenskur leiðarvísir Nokkur atriði sem skipta máli...: Að hann fari vel í hendi, sé endingargóður, sé langdrægur, íslenskur leiðarvísir skemmir ekki, möguleiki á tengingu er kostur, alþjóðleg útskiptiábyrgð fylgir, þ.e.a.s. þú færð nýjan hvar sem er í heiminum ef þinn bilar... Ef það er eitthvað í sambandi við GSM-síma hafðu þá samband við okkur hjá Heimilistækjum! PHILIPS GENIE GSM Sími • Stærð 139x56x18mm, 169g • Rafhlaða í biðstöðu <85 klst. • Rafhlaða í tali <120 mín. • Fáanleg <350 mín. rafhlaöa • íslenskur leiðarvísir Heímiíistæki hf TÆKNI-OG TÖLVUDEILD SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is umboðsmenn um land allt 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.