Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 34

Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 34
bensínbíll V8, bæði beinskiptur og sjálfskiptur. Jeppinn er sjö manna og þjófavörn og fjarstýrðar samlæsingar eru í öllum bílum þessarar gerðar. Af- mælistilboð er á aukahlutum og breyt- ingum á jeppunum vegna hálfrar aldar afmælis Landrovers. Tilboðið gildir til 6. júní. Verðið er frá rúmum 2,8 milljónum króna. GRAND VITARA Suzuki Grand Vitara jeppinn er á sjálfstæðri grind með háu og lágu drifi. Hann er byggður Grand Vitara. Vitara sem verið hefur einn vinsælasti jeppinn hérlendis og annars staðar í Evrópu síðustu ár. Verðið er frá 2,2 milljónum króna. mtmmm bílar hhí FORD EXPLORER Ford Explorer Executive er lúxus jeppi og einstaklega vel búinn. Staðalbúnaður er meðal annars; 4,0 lítra 205 hestafla V6 vél, Ford Explorer. ing, ABS bremsukerfi, loftkæling, hleðslujafnari, 2 liknarbelgir, álfelgur og svo mætti lengi telja. Ford Explorer hefur undanfarin 5 ár verið mest seldi jeppinn í Bandaríkjunum. Hann er íyrir þá sem kjósa jeppa en vilja jafnframt láta fara vel um sig. Verðið er frá tæpri 4,1 milljón króna. BENZJEPPI Mercedes Benz jeppinn var valinn jeppi ársins í Bandaríkjunum. Hann er fáanlegur allt að sjö manna. Jeppinn er vel búinn og meðal annars með drifkerfi Benz jeppi. sem er nýjung og býður upp á fullkomn- ustu driflæsingar á öll hjól. Verðið frá tæpum 3,6 milljónum króna. MUSSO Musso. Musso jepparnir eru sérbúnir fyrir íslenskar aðstæður. Bílabúð Benna sér- pantar sterkara drif og fjöðrunarbúnað í bílana auk þess að setja stærri dekk undir þá til að þeir henti betur íslensk- um aðstæðum. Musso jepparnir fást 5-7 manna og er verðið frá tæpum 2,6 millj- ónum upp í 4,2 milljónir. [ffl yHJo, PHILIPS SPARK GSM Sími • Stærð 110x54x20mm, 99 g. • Rafhlaða f biðstöðu <80 klst. • Rafhlaða í tali <65 mín. • Fáanleg <525 mín. rafhlaða • íslenskur leiðarvísir. PHILIPS DIGA GSM Sími Stærð 147x56x19mm, 169 g Rafhlaöa í biðstöðu <85 klst Rafhlaða í tali <120 mín. Fáanleg <350 mín. rafhlaða íslenskur leiðarvísir Nokkur atriði sem skipta máli...: Að hann fari vel í hendi, sé endingargóður, sé langdrægur, íslenskur leiðarvísir skemmir ekki, möguleiki á tengingu er kostur, alþjóðleg útskiptiábyrgð fylgir, þ.e.a.s. þú færð nýjan hvar sem er í heiminum ef þinn bilar... Ef það er eitthvað í sambandi við GSM-síma hafðu þá samband við okkur hjá Heimilistækjum! PHILIPS GENIE GSM Sími • Stærð 139x56x18mm, 169g • Rafhlaða í biðstöðu <85 klst. • Rafhlaða í tali <120 mín. • Fáanleg <350 mín. rafhlaöa • íslenskur leiðarvísir Heímiíistæki hf TÆKNI-OG TÖLVUDEILD SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is umboðsmenn um land allt 34

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.