Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 36

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 36
igíus Sigfiísson, forstjóri Heklu, segir að bílamarkaðurinn sé loks að ná sér eftir margra ára lægð. „Endurnýjunarþörfin er mikil því bílafloti landsmanna hefur elst mjög og er gamaldags, óhagstæður í rekstri og mengar of mikið. Allar vélar í bílum þurfa nú að standast mun strangari kröfur yfirvalda í Evrópu, Bandaríkjun- um og Japan. Nýjustu bílarnir menga minna, eru sparneytnari og búnir mun meiri öryggisbúnaði. Árið 1998 hefur farið afar vel af stað hjá Hekiu - og það síðasta var metár hjá okkur. Við erum með ffábæra vöru sem viðskiptavinir okkar hafa tekið vel. Þar má nefna nýja Golfinn. Einnig hefur gengið mjög vel með Mitsubishi bílana og Passatinn. Við hlökkum til að bjóða viðskiptavinum okkar enn fleiri kosti og nú styttist í sölu á Skoda og Galloper hjá okkur. Við h'tum mjög björtum augum á þetta og næsta ár. Eg vona að salan aukist jafnt og þétt áfram - því að bíll á íslandi er nauðsyn en ekki munaður.” 33 ogi Pálsson, forstjóri Toyota, er jafnframt formaður Bíl- greinasambandsins. „Okkur finnst markaðurinn hafa náð neðri mörkum eðlilegrar endurnýjunar en bílaflotinn hefúr verið að eldast mikið undanfarin ár. Síðustu tvö ár hefur sal- an verið að aukast á ný og teljum við jákvætt að sveiflur á bílamarkaðnum virðast vera að minnka. Jafiiari end- urnýjun fýlgir auknum stöðugleika í efnahagslífinu. Reksturinn hjá okkur hefúr gengið vel. Við höfum haldið yfirburðastöðu Toyota á markaðnum samfleytt ffá 1990; Toyota er sú einstaka tegund sem mest selst af. Við höfum aukið bílaúrval okkar undanfarin misseri með mörgum nýjum gerðum bíla sem hafa fengið mjög góðar viðtökur. Það styrkir okkur í trúnni að Toyota verði áfram fyrsti valkostur bílakaup- enda.” B3 úlíus Vífill Ingvarsson er fram- kvæmdastjóri hjá Ingvari Helgasyni og Bílheimum. „Það er bjart fram undan í bílainn- flutningi. Innflutningur bíla jókst verulega síðasta ár og líkur á að inn- flutningur aukist enn eitthvað á þessu ári. Menn verða þó að líta tíl þess að á samdráttarárunum milli 1989 og 1995 var bílainnflutningur langt undir því sem talist getur eðlileg endurnýjun á bílaflota landsmanna. Við erum að vonum mjög ánægðir með okkar stöðu á markaðnum. Fyr- irtækin okkar tvö, Ingvar Helgason og Bílheimar, höfðu á síðastliðnu ári - og það sem af er þessu ári - samtals um 25% markaðshlutdeild. Það er í sjálfu sér ekki takmark - en Ijöldi seldra bíla gefur okkur mikla mögu- leika tíl hagræðingar í rekstri, tíl að veita betri þjónustu og tíl að veita besta verð fyrir viðskiptavininn.” B3 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.