Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Síða 46

Frjáls verslun - 01.04.1998, Síða 46
Farið var í skoðunarferð um Washington og Hvíta húsið, þinghúsið og helstu minnismerkin skoðuð. Hér er hópurinn við The Viet-Nam Memorial, minnismerkið um þá bandarísku hermenn sem féllu í stríðinu í Víetnam. ÁRSHÁTÍÐIR í ÚTLÖNDUM Þaö fœrist í vöxt ad árshátíöirfyrirtækja séu haldnar í útlöndum. Oft styrkja fyrirtœkin þessar hátídir; enda þjapþa þær starfsmönnum saman. En hvad má styrkurinn vera hárgagnvart skattayfirvöldum? Þaö er á reiki. Örshátíðarferðir til útlanda verða sí- felll vinsælli og hefur hver ilug- vélarfarmurinn á fætur öðrum af Islendingum með árshátíðarkjólinn og sparijakkafötin í ferðatöskunni farið utan að undanförnu. Unnt hefur verið að bjóða sérkjör fyrir ákveðnar ferðir á fyrirfram ákveðnum tíma. Sem dæmi má nefna að nýlega fóru á annað hundrað manns frá þremur fyrirtækjum til Washington DC (ekið frá Baltimore) í þriggja nátta ferð og var meðalverð á mann tæp þrjátíu og tvö þúsund fyrir flug, gistingu, skoðunarferð og ferðir til og frá flugvelli. Að sögn Höllu Hauksdótt- ur á söluskrifstofu Flug- leiða er einnig vinsælt að fara til London, Amster- dam og Halifax í ferðir sem þessar. Segja má að árshátíðir í útlöndum séu vinsælast- ar ffá janúar og út mars, enda er verð þá gjarnan hagstæðast. AÐ FRUMKVÆÐI STARFSMANNA Oft eru það starfsmannafélög fyrirtækj- anna sem hafa frumkvæði að því að undir- búa jarðveginn fyrir utanlandsferðir sem þessar. Akveðin upphæð er tekin af laun- um starfsmanna mánaðarlega og lögð til hliðar, þá iinna þeir ekki eins fyrir kostnað- inum þegar árshátíðardagurinn rennur upp. Einnig leggja fyrir- tækin gjarnan eitthvað af mörkum, annaðhvort til ferðarinnar og/eða bjóða á árshátíðina sjálfa. Starfsmenn Vöku-Helgafells skelltu sér til Washington á árshátíð að þessu sinni og þótti ferðin takast mjög vel. Starfsmannafélag Vöku-Helgafells átti ífumkvæðið að þeirra ferð, að sögn Ólafs Ragnarssonar framkvæmdastjóra. Fram til þessa hafði fyrirtækið haldið árshátíð sína á höfuðborgarsvæðinu. Hugmyndir voru nú um að „fara eitthvað“ og það varð held- ur betur úr. Upphaflega stóð til að fara til Parísar en svo var stefnan tekin í þveröfuga átt þegar spennandi tilboð barst frá Flug- leiðum og haldið til Washington. ,Árshá- tíðin tókst mjög vel. En á undan var farið í skoðunarferð um borgina. Við skoðuðum hæstarétt og Hvíta húsið, þinghúsið og helstu minnismerkin og annað sem til- heyrir í Washington. Allir voru mjög TEXTI: Ólöf Rún Skúladóttir 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.