Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 52
STJORNMAL Magnús Jónsson hagfræð- ingur var fjármálaráðherra frá 1922-1923. Frá því hann lét af embætti liðu rúmlega 60 ár þar til næst settist hagfræðingur í stól fjármálaráðherra en það var Jón Baldvin Hannibals- son. Eysteinn Jónsson hefur gegnt embætti fjármálaráð- herra oftar og lengur en nokkur annar. Hann var með próf úr Samvinnuskól- anum. Magnús Jónsson frá Mel var fjármálaráðherra í tíð Viðreisnarstjórnarinnar. Hann var lögfræðingur eins og flestir sem gegnt hafa embættinu. Jón Baldvin Hannibalsson hagfræðingur gegndi embættínu í eitt ár. LÖGFRÆÐINGARNI ________________ Miöaö viö söguna œttu þeir, sem vilja veröa jjármálaráöherrar, ,arde verður þnðji náþessariöldsemgegn- ' J4"f'Íri® $£££*■***'>* ókvitið verður ekki í askana látið er íslensk alþýðuspeki sem felur í sér að brjóstvit sé betra en menntun þegar kemur að því að vinna fyrir sér. Pönkkynslóðin sneri síðar skemmtilega út úr þessu með orðatiltækinu: Það skiptir ekki máli hvað þú getur heldur hvað þú gerir. Pétur Gunnarsson rithöfundur lýs- ir því í einni bóka sinna hvernig þjóð- in ijölmennti á kjörstað en þegar talið var upp úr kössunum var þjóðin guf- uð upp fyrir utan fáeina lögfræðinga. Þarna hittir hann naglann á höfuðið í þeim skilningi að lögfræðingar hafa lengi verið íjölmennir í hópi stjórnmálamanna. Mörgum finnst eðlilegt að þegar kemur að því að skipa í embætti ráðherra sé einhver fylgni milli menntunar manna og viðfangs- efna embættisins. Þannig mætti TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON t.d. ímynda sér að búfræðingur væri betri landbúnaðarráðherra en t.d. læknir sem væri aftur betri heilbrigð- isráðherra en trésmiður. Með fullri virðingu fyrir trésmiðum. Sé litið til embættis ljármálaráð- herra sérstaklega, eins og gert er í eft- irfarandi upptalningu, hefði ef til vill mátt búast við að til embættisins hefðu í áranna rás valist þeir sem ann- aðhvort væru vanir að sýsla með pen- inga eða hefðu menntað sig sérstak- lega í þeim efnum. SKÓSMIÐURINN VAR FYRSTUR Fyrsti íslenski ráðherrann var Hannes Hafstein. Hann var lögfræð- ingur. Fyrsti ráðherrann til að fá nafn- bótina Jjármálaráðherra var Björn Kristjánsson. Hann var skósmiður. Til þessa dags hafa 30 menn gegnt embætti ljármálaráðherra. I þeim hópi eru lögfræðingar langfjölmenn- 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.