Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Side 55

Frjáls verslun - 01.04.1998, Side 55
Eru auglýsingar áhugavert efni? \ r 39% / 7 MARKAÐSMAL AF5TAÐA ÍSLENDINGA Þessi mynd sýnir afstöðu Islendinga til þess hvort auglýsingar í fjölmiðl- um séu almennt áhugavert efni eða ekki. 39% töldu þær áhugaverðar en 61% svaraði spurningunni neitandi. Þessi spurning var ekki lögð fyrir aðr- ar þjóðir í könnuninni svo ekki er neinn samanburð að hafa. TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson Örið 1967 kostaði ein auglýs- ingamínúta í Ríkisútvarpinu 69% af verði heilsíðu- auglýsingar í Morgun- blaðinu. Árið 1997 hafði heldur bet- ur dregið í sundur með miðlunum en þá kostaði auglýs- ingamínúta í Rikisútvarp- inu 37%. af heilsíðuverði Mbl. í þeim lönd- um sem Islendingum er tamt að bera sig saman við eru þessi hlutföll þveröfug því þar kostar hálf mínúta í auglýsingu í sjónvarpi gjarnan það sama og heilsíðu- auglýsing í dagblaði. Þetta var meðal þess sem kom fram í erindi sem Hreggvið- ur Jónsson, forstjóri Islenska út- varpsfélagsins, hélt á 20 ára af- mælishátíð Sambands íslenskra auglýsingastofa, SIA, í lok mars. Hreggviður titlaði erindi sitt: Auglýsingamarkaðurinn á ís- landi, umfang hans og horfur í nánustu framtíð. Uppistaðan í erindi Hreggvið- ar var fengin úr könnun eða út- tekt sem erient ráðgjafarfyrir- tæki gerði á íslenskum auglýs- ingamarkaði fyrir Islenska út- varpsfélagið og leiddi ýmislegt í ljós. Samkvæmt umræddri úttekt er hlut- fall auglýsinga í prentmiðlum á íslandi um 56% af heildarmagni auglýsinga á markaðn- FAGNA ERLENDUM SJÓNVARPS- STÖÐVUM Þessi mynd sýnir afstööu íslendinga til aukins fjölda erlendra sjónvarpsstööva miðaö við afstöðu nokkurra erlendra þjóöa til sömu þróunar. ís iendingar eiga það sameiginlegt meö Sovétmönnum aö fagna auknu frjálsræði. um og er það svip- að hlut- fall og þekkist í Evrópu en í Bandaríkj- unum er það 50%. Hinsveg- Aukiö úrval af sjónvarpsstöövum HVAÐ FINNST ÍSLENDINGUM? Samband íslenskra auglýsingastofa lét Gallup gera könnun á afstöðu fólks til ýmissa þátta sem varöa auglýsingar. Þetta var gert með því að taka í raun þátt í alþjóðlegri könnun til þess að hægt væri að bera afstöðu fólks á Íslandi saman við álit annarra þjóða. Island Bretland Danmörk Finnland irland Noregur Svíþjóð Þýskaland V-Evrópa A-Evrópa Osammála SJÓNVARPIMUN HÆKKA! forstjóri ÍÚ, og hækka verö sjónvarpsauglýsinga sem hefur stórlœkkað Morgunblaðsins. 55

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.