Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.04.1998, Qupperneq 56
MARKAÐSMAL Reglur um auglýsingar í sjónvarpi? Island Bretland Danmörk Finnland Irland Noregur Svíþjóð Þýskaland V-Evrópa A-Evrópa I Sammála L_| Ósammála ar eru einungis rum 20% auglýsinga á íslenskum markaði birt í sjón- varpi og það er snöggtum minna en tíðkast í Evr- ópu þar sem þetta hlutfall er um 30%, hvað þá að að fari ná- lægt þeim 39% sem sjónvarp í Banda- ríkjunum tekur til sín. Hreggviður taldi augljóst að ís- lenskar sjónvarpsstöðvar næðu aldrei til sín sama hlutfalli af heildarmagni auglýsinga og tíðkaðist erlendis, nema verðið hækkaði verulega. Hann taldi af og frá að magn auglýsinga í dagskránni mætti aukast og taldi því verðhækkun einu leiðina. Einnig vildi hann gjarnan útrýma skjáauglýsing- um úr sjónvarpi og beita til þess verð- hækkunum. Hann taldi skjáauglýsing- ar ekki vera sjónvarpsefni og sagði hina erlendu ráðgjafa hafa verið á sömu skoðun. Eins og áreiðanlega allir, sem þetta lesa, vita eru tvær sjónvarpsstöðvar á íslandi sem beijast hart um hylli aug- lýsenda ekki síður en hylli áhorfenda. Samkvæmt tölum, sem Hreggviður sýndi með þessu erindi, stendur stríðið á auglýsingamarkaðnum í járn- um þar sem stöðvarnar virð- ast skipta markaðnum nokk- uð jafnt á milli sín þar sem RÚV hefur örlítið forskot með 53% á móti 47% Stöðvar 2. Sé litið á útvarpsauglýsingar ein- göngu hefur RUV mikla yfir- burði samkvæmt tölum Hreggviðar en þar birtast 60% allra útvarpsauglýsinga á móti rúmlega 23% sem heyrast hjá Bylgjunni, aðalkeppinautn- um. Hreggviður taldi að þar vægju svo- kallaðar sam- lesnar auglýs- ingar á Rás 1 og Rás 2 þyngst en hann taldi það fyrirbæri ganga á skjön við flestar starfsreglur í útvarps- rekstri og sagði að mjög erfið- lega hefði gengið að útskýra fýrir hinum er lendu ráðgjöf- um hvað það eigin- lega væri. Ein af niðurstöðunum úr út- tektinni var sú að á Islandi væru auglýsingastofur tiltölu- lega ónauðsynlegar - „relatively unimportant“. Þessi niðurstaða fékkst með því að skoða hve ingarnar, þ.e. leiknar auglýsingar, væru í umsjá stofanna. Sama rann- sókn leiddi í ljós að 74% af því auglýs- ingamagni, sem stofurnar bókuðu, komu gegnum 5 stærstu stofurnar. Svo virðist sem mikil gróska sé í auglýsingamarkaði á íslandi og hann virðist hafa vaxið um 12% á ári frá 1993 til 1996 meðan sambærilegur vöxtur í Skandinavíu er frá 4-7% árlega á sama tíma. Sé magn auglýsinga hinsvegar mælt sem hlutfall af vergri þjóðar- framleiðslu kemur í ljós að þetta hlut- fall er 1,68% á Islandi og hefur aukist úr 0,68% árið 1993. í samanburði við önnur lönd á þessu sviði erum við skammt á eftir Skandinövum sem eyða að meðaltali 1,85% af vergri þjóð- arframleiðslu í auglýsing- ar en í Banda- ríkjun- um er þetta hlutfall 3,23%. AUGLÝSINGAR AUKA SAMKEPPNI Þessi mynd sýnir álit íslendinga á þeirri staöhæfingu aö auglýsingar auki sam- keppni og virðumst viö vera þar á svip- aðri skoðun og Bretar og Svíar. Auglýsingar auka samkeppni fsland Bretland Danmörk Finnland Irland Noregur Svíþjóð mikið af auglýsingum Stöðvar 2 kom gegnum auglýsingastof- ur og hve mikið kom milliliða- laust til stöðvarinnar. 51% kom gegnum stofur en 49% komu beint. Nokkrir þeirra sem þarna voru staddir lýstu þeirri skoðun sinni að mikið magn skjáauglýsinga skekkti þessa mynd en allar dýrustu auglýs- Þýskaland V-Evrópa A-Evrópa í 13% I Sammála I Osammála 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.