Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 70

Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 70
Þráinn E. Gíslason og María Sigurðardóttir, eigendur Trésmiðjunnar, með dóttur sinni. í baksýn eru hús frá Trésmiðjunni. FV-myndir: Geir Ólafsson. Hefur smíöaö 13 hús á Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar á Akranesi. Á þeim tíma hefur fyrirtæk- ið byggt þar þrettán íbúðarhús úr stöðluðum timbureiningum og er að byrja á því fjórtánda. Um er að ræða einbýlishús og parhús og nú er að hefjast smíði á fimm íbúða raðhúsi. Auk þessa tekur Trésmiðjan að sér að smíða sumarbústaði og vinna önnur trésmíðaverk, sem til falla, allan árs- ins hring. úm tvö ár eru frá því hjónin Þráinn E. Gíslason og María S. Sigurðardóttir stofnuðu „Þegar trésmiðjan tók til starfa í febrú- ar 1996 hafði ekki verið byggt eitt einasta íbúðarhús á Akranesi í þrjú ár og ekkert nýtt íbúðarhús hafði verió til sölu (bænum TT að staekkun verkstæðisins. 15in"” rúmum tve í um tíu ár," segir Þráinn E. Gíslason, eig- andi trésmiðjunnar. Mikil breyting hefur nú orðið á því eftirspurn eftir húsum fer vax- andi með bættum atvinnumöguleikum og því að fólk sér sér leik á borði að setjast að á Akranesi, bæói með tilkomu Álversins á Grundartanga og vegna stækkunar Járn- blendiverksmiðjunnar. Síðan verður lítið mál að búa á Akranesi og sækja vinnu til Reykjavíkur eftir að göngin undir Hvalfjörö hafa verið opnuð í sumar, að sögn Þráins. STYSTI BYGGINGARTÍMI4 MÁNUÐIR Parhúsin og einbýlishúsin, sem Tré- smiðja Þráins E. Gíslasonar byggir, eru á bilinu 90 til 140 fermetrar aó flatarmáli. 70 j

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.